8.5.2011 | 13:32
"hvað Ögmundur er að sýsla."
Þetta sýnir betur en margt annað að við erum komin í samband við hinn stóra heim. Einhverjum hagsmunahópum er eitthvað illa við hvað Ögmundur er að sýsla.
Allir almennir borgarar sama í hvaða flokki fólk stendur fordæma svona árásir. Og það er auðvelt að vera hugrakkur í skjóli myrkurs og heigulinn einn gortar af því að vera aldrei hræddur. Ég vil bara óska Ögmundi velgengdar í baráttu við vissa hópa.
Kært kvödd
Ráðist á heimili Ögmundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er aldrei hægt að afsaka þegar skríll ræðst á heimili fólks. Enn í þessu tilviki er Ögmundu heigullinn og ræfillinn. Og meigi þetta mál verða honum til ævarandi skammar....
Óskar Arnórsson, 8.5.2011 kl. 15:36
Ráðist er á heimili Ögmundar og einn rugludallurinn segir í kommenti sínu að það eigi að vera honum til ævarandi skammar!!!
Eru engin takmörk fyrir ofstæki manna hér í bloggheimum?
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 8.5.2011 kl. 16:14
..svona álíka og hjá ólæsum og hugsunarlausum Svavar minn. Lestu bara kommentið aftur eða fáðu einhvern fullorðin að hjálpa þér að skilja þetta... ;)
Óskar Arnórsson, 8.5.2011 kl. 16:25
"Meigi þetta mál verða honum ti ævarandi skammar..."
Mér hreinlega blöskraði ofstækið, og hafi ég reitt þig til reiði er það vel.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 8.5.2011 kl. 16:56
þÚ hefur ekki reitt mig til reiði Svavar og engan annan heldur. Þessi dauðyflisháttur hjá ´þessu fólki sem sér um útlendingamál er til ævarandi skammar. Og Ögmundur á að skammast sín ef hann kann það yfirleitt...
Óskar Arnórsson, 8.5.2011 kl. 18:08
Óskar.
Ég er ekki stuðningsmaður Ögmundar né hans flokks, en mér bara blöskraði.
Ég get ekki skilið skrif þín öðruvísi en Ögmundur hafi hreinlega átt þetta skilið.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 8.5.2011 kl. 18:28
Sælir strákar og ég þakka innlitið. Ég verð að viðukenna að ég hafði allt annan hóp manna í hug en þið virðist tala um. En hvað um það. Ofbeldi hefur aldrei skilað árangri. Og ábyggilega ekki til framdráttar þeim hóp sem þið meinið eða þeim sem ég meina En hvað um það verið ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 8.5.2011 kl. 19:39
"Það er aldrei hægt að afsaka þegar skríll ræðst á heimili fólks" skrifaði ég í fyrsta kommentinu. Það á engin skilið að ráðist sé á heimili hans. Aldrei nokkurtíma enda skil ég ekki hvernig hægt er að skilja það. 'eg veit sjálfur hvernig er að verða fyrir árás á mitt heimili, þá það hafi verið erlendis og allt annars eðlis.
Ögmundur er æðsti maður útlendingamála. Ég hef sjálfur séð vinnubrögðin þegar er um að ræða útlendinga og það eru endalaus vandamál. Og það er fyrst og fremst hegðun íslendinga gagnvart þeim. Erlend eiginkona mín var búin að ávinna sér réttindi á Íslandi sem ríkisborgari. Enn hún vill ekki íslenskan ríkisborgarétt. Vill ekki einu sinnu búa þar lengur. Og það er gjörsamlega ómögulegt fyrir mig að útskýra fyrir henni íslenskan kúltúr. þess vegna bý ég erlendis því það sem er normalt á íslandi er harðbannað í siðmenntuðum löndum. En þegar íslenskur ráðherra gerir eitthvað sem alls ekki má, þá gilda engar reglur eða lög...
Óskar Arnórsson, 8.5.2011 kl. 19:54
Sælir við erum ekki á réttri braut hvað varðar stjórnun lands okkar því miður!
Sigurður Haraldsson, 8.5.2011 kl. 23:02
"Ofbeldi getur af sér ofbeldi".
Þetta er það sem Helferðarstjórnin þarf að hafa í huga þegar hún traðkar á okkur og hótar í sífellu að taka af okkur í verustaði okkar í gegnum heilaga bankana sem hvíla inna Skjaldborgarinnar.
Munið einnig að Ömmi Blanki hefur svikið hrikalegt magn af fólki, stungið í bakið á fleirum og tapað peningum sem hann átti ekki þegar hann sat í formennsku eins mesta bruðl lífeyrissjóðsins sem tapaði hrikalega en tók það út á þjóðinni eins og allt annað.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 02:00
@Óskar. Þú ættir sjálfur að skammast þín fyrir orð þín um Ögmund. Og ef konan þín er eitthvað þröngsýn og á erfitt með að aðlagast, og þjáist af fordómum í okkar garð, þá er það ekki vandamál þjóðarinnar. Ég hef búið í þremur heimsálfum og veit við erum bara ekkert verri en aðrir.
Okei (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 16:47
Ég get vel skammast mín Okei þegar það á við. Ögmundur er ábyrgur fyrir steingeldu kerfi sem snýr að manneskjum og hann virðist vera jafn heiladauður og þeir sem vinna í kerfinu hans. Ég er ekki að koma með nýjar fréttir og þetta hefur ekkert með konunna að gera. Hún bara vakti athygli mína á rasisma og kuldalegu kerfi. Ég hef búið sjálfur í tveimur heimsálfum og langdvölum í fjórum´mjög ólíkum löndum. Íslendingar skera sig úr hvað varðar kuldalegt og fráhrindandi viðmót í útlendingasmálum. Ég þykist vita af hverju það er svona almennt hjá íslendingum og það get ég skammast mín fyrir virkilega..
Óskar Arnórsson, 9.5.2011 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.