1.2.2011 | 01:03
"vilja þjóðarinnar "
Ég hef enga skoðun á ágæti þessa svokallaðs stjórnlagaþings en ég hef sterka skoðun á því ef henda á aftur fleiri hundruð miljónum í svona klúður.
Jóhanna talar með digurbarkalátum um vilja þjóðarinnar Segir 35,95% af kosningabærum mönnum eitthvað um vilja þjóðarinnar?. Ég held að vilji þjóðarinnar sé mikið heldur að Jóhanna & co láti sig hverfa. Hættið þessum 101 fíflalátum og látið heldur aldraða og öryrkja njóta þessara peninga.
Allir alþingismenn upp til hópa ættu að skammast sín fyrir meðferðina á öldruðum fv verkamönnum bændum og sjómönnum sem komu löppunum undir það hyski sem nú þykist stjórna þessu landi Kært kvödd
Óheppilegt að skipa fulltrúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað á að hugsa vel um aldraða en af hverju ertu að blanda saman ólíkum málum saman?
Allar þjóðir sem lent hafa í kollsteypu reyna að bæta lagaumhverfið þ. á m. setja nútímalegri stjórnarskrá. Viltu að það sé einkamál Sjálfstæðisflokksins?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 1.2.2011 kl. 01:18
Satt hjá þér Óli minn.
Eyða meira og meira
meira í dag en í gær.
Í söguna endalausu.
Stjórnlagaþing virkar ekki sem dóp á almúgann. Heldur kostnaður, kostnaður sem er skorinn allhrottalega niður á þeim sem ekki eiga það skilið.
Valmundur Valmundsson, 1.2.2011 kl. 14:53
Sælir strákar og ég þakka innlitið. Já hver hefur sína sýn á hin ýmsu mál og það verður að virða. En hvað var það í lagakerfi stjórnarskráinnar sem ekki virkaði í hruninu. Ég bara spyr.Hversvegna þessi þörf á þessu akkúrat núna. Og að ég sé á móti þessu hefur ekkert með sjálfstæðisflokkinn að gera. Og ég verð að biða þig Guðjón að bendla mig ekki við hann þó við séum ekki sammála um umrætt þing. Verið ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 1.2.2011 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.