"Það hlaut að vera"

Það hlaut að vera. Um fertuga kom að því að ég skildi ekki í hvernig í ósköpunum ég eyddi æfinni fram að því í annað eins tilgangsleysi og raun bar vitni  Og það skilningsleysi gæti nefnilega hafa aukist um sextugt

 

Og ég sem þóttist alltaf vita manna best um alla skapaða hluti er alltaf að sannfærast (það eimar nú kannske stundum eftir af þvi ) hve rangt ég hafði fyrir mér.

 

Ég kaus t.d. XD fram undir sexugt. Að vísu farinn að stórefast um fertugt en sannfærðist sem sagt um sextugt. Og þó talan 6 vísi á ýmislegt já það er best að sleppa því. Verið ávallt kært kvödd og gleðilegt nýtt ár


mbl.is Gáfaðast um sextugt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thu ert agaetur fraendi, heilbrigd skynsemi tekur ollum gafum fram

Gledilegt nytt ar med kvedju fra blautri sudur Kaliforniu.

Anna

Anna Gretarsdottir (IP-tala skráð) 3.1.2011 kl. 20:51

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

'ÓLi : bloggvinur gleðilegt nýtt ár og þakka það gamla,þú kemur alltaf til dyranna eins og þú er klæddur og það er mer að skapi,kveðja og góðar óskir á nýju ári/

Haraldur Haraldsson, 3.1.2011 kl. 21:36

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Rosalega er mig farið að hlakka til, en því miður á ég nokkur ár eftir í sextugt en ég hugga mig við það að þetta nálgast með hverjum deginum.........

Jóhann Elíasson, 3.1.2011 kl. 21:36

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæl öll og gleðilegt ár með þökk fyrir það gamla. Hvern fjand.. eru að þvælast þarn í suddanum vestra frænka, í veðurbíðunni sem er búin að vera hér. Já Jóhann við Halli þekkjum þennar sextugs fídus. Að maður tali nú ekki um vissan tölustaf á þeimaldri Verið öll ávallt kært kvödd og frænka farðu að hyp.. þig heim

Ólafur Ragnarsson, 4.1.2011 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband