6.10.2010 | 01:33
"Við þetta verður ekki unað"
Þessi hreina, tæra, vinstri útburðarstjórn lofaði almenningi því í byrjun, að í fyrsta skifti í sögu lýðveldisins yrði nú allt uppi á borðinu. Þetta yrði nú allt annað en hjá íhaldinu
Allt yrði gert fyrir opnum tjöldum. Þetta var eitt af aðal loforðunum sem fólkið glaptist á að trúa og kaus þessi óhræsi. Eitt af því sem þessi tæra hreina vinstri útburðarstjótn skuldar þjóðinni nú það er listi yfir þessi átta fyrirtæki sem fá afskrifaðar 54.7 milljarða. Frá því að Ísland byggðist hefur aldrei neinn notað setninguna:"Við þetta verður ekki unað" eins oft og Jóhanna Sigurðardóttir Hún á heimsmet í framsetningu þessarar orða.
Og ég held satt að segja að frá landnámi hafi aldrei eins miklir andsk..... þverhausra verið við stjórn þessa lands. Og þapð er alveg öruggt eins og 2 eru ca 2 þá bar þetta bara byrjunin á mánudagskvöldi´Og þá kemur Jóhanna, tími fólksins. Og þinn tími kom sem sagt aldrei.Og í sögubækur verður skrifað "argasta íhaldsstjórn" frá 1944. Kært kvödd
54,7 milljarðar afskrifaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:36 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú þarf allsherjar greiðslustöðvun hjá almenningi sem og þeim fyrirtækjum sem ekki hafa fengið niðurfellingu þangað til að allar þessar afskriftir verða opinberar og útskýrðar.
Guðmundur Pétursson, 6.10.2010 kl. 02:13
hvað er til ráða gamli skólafélagi
Jón Snæbjörnsson, 6.10.2010 kl. 08:11
Sælir hætta að borga og taka út alla peninga sem ef þið eigið!
Sigurður Haraldsson, 6.10.2010 kl. 09:49
Sælir strákar og ég þakka innlitið. Ja hvað er til ráða. T.d. það sem Guðmundur og Sigurður benda á. Svo mætti kalla eitthvað af þessum innyflisbankaræningu til landsins allavega þá sem mest græða nú um stundir. Láta þá bera hluta af kosnaðinum við heilsugæsluna. Þessir andsk.... gætu kannske með því keypt sér frið í sálinni Nei annars þetta eru algerlega samvisku og sálarlausir fjand. En þurka þarf þetta helv.... glott á andlitinu á þeim. Kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 6.10.2010 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.