"Út með ruslið."

Út með ruslið. Vanhæf ríkisstjórn stóð m.a. á spjöldum fólksins í dag. Er Steingrímur ekki læs. Hann er akkúrat gleggsta dæmið um gagnleysi þessara andsk... sem sitja á þingi. Munið þið hvernig hann og t.d Álfheiður djöfluðst eftir hrunið. Þá stóð það sama á spjöldunum. Steingrímur strikar með rauðu undir tilgangsleysi stjórnmála á Íslandi í dag. Kært kvödd
mbl.is Óánægja vegna skuldavanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Óli, ég held að þessi ríkisstjórn sé búin að vera og missa allt traust fólksins því eigi hún að fara frá. Við segum á sjómannamáli að hún sé Sjósprungin.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 2.10.2010 kl. 11:35

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll vinur og ég þakka innlitið. Já þau er sjósprungin.. Sjáu nú vitleysuna í þessu. Ef einhvejum í stjórnarandstöðu dettur minni vitleysa í hug en stjórninni þá má ekki framkvæma það af því stjórnarliðum datt það ekki í hug. En að öðru. Nú segi ég eins og í auglýsingunni:"kondu í kaffi" Þetta á við 2 staði. "Hús friðarins" við samnefnda höfn og Eyjahraun 5. Það er Merild 103 til boða á báðum stöðunum. Sértu ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 2.10.2010 kl. 14:30

3 identicon

Sæll frændi. Hvad er alltaf verid ad agnuast ut i tessa steindaudu rikisstjorn?Tvi snyr folk ser ekki ad bønkunum, hættir ad borga af lånum( teir sem borga enntå), og sjåum hvad gerist.Folk å ad krefjast sømu prosentu lækkunar å sinum skuldum og t.d. trylluutgerd Hahlldors Asgrimssonar fekk. Tetta er mismunun å folki og hun er bønnud med løgum. Er ekki skipstjorinn alltaf abyrgur fyrir sinu skipi, to ad 2 styrimadur strandi tvi? Ad minu aliti var rett ad draga Geir Haarde fyrir landsdom, en tad åtti bara ad draga alla rikistjornina fyrir dom. Tad er hålf sårt ad sitja undir tvi her uti i Noregi ad tad er hlegid ad islendingum fyrir linkind vid fjårglæpamenn og almennan aumingjaskap. Nordmenn segja Island er FALLIGT. Godar kvedjur  Einar

einar olafsson (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 18:57

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll kæri frændi. Ég er algerlega sammála þér í því sem þú skrifar. En þetta fór allt úr böndunum hjá þeim sem störtuðu þessu, Vitanlega átti að sakfella alla stjórnina.Ekki síst Ingibjörgu Sólrúnu sem sniðgekk eigin flokks ráðherra. En hún hafði tromp í hendinni. Hún hefur einfaldlega sagt við Jóhönnu :"ef ég fell tek ég þig niður með mér." Jóhanna var í þessu tilfelli ekkert heilagri en allir hinir ráðherarnir það vissi I.S. Við skulum bara vona að nojarnir skrifi ekki "Island er farligt land" Sértu ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 2.10.2010 kl. 20:47

5 identicon

Sæll frændi aftur. Hver å bankana, er tad rikid og ef svo er hvernig leyfist teim ad afskrifa milljarda skuldir bara eins og ad drekka vatn, eda eru bankarnir ornir riki i rikinu sem luta engum løgum eda reglum.Hver er bankamålarådherra i dag. tad er skrifad med einhverri lotningu og otta um skilanefndir , hjå hverjum eru tær i vinnu ,Rikinu eda sjålfum ser. Tær, skilanefndirnar, hljota ad turfa ad standa skil å sinum vinnubrøgdum vid einhverja eda mega tær valsa med fjårmuni um vidan vøll eins og tær eigi tå sjålfar. Hvada angurapar låna trilluutgerd 5000000000 kronur.

einar olafsson (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband