1.10.2010 | 17:01
"út úr hlutunum"
Svona ætlar sú "tæra" að snúa sér út úr hlutunum. Nú vilja þeir losna við sem flesta sem minna mega sín og koma þeim yfir á sveitarfélögin sem eru skítblönk í forveg. Kært kvödd
Of margar sveitarsjóðir reknir með halla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað sem hver segir, erum við með alltof dýrt stjórnsýslubatterí á þessu auma skeri. Það er hreinasti flottræfilsháttur, sem gjaldþrota þjóð hefur engin efni á að vera með tvöfalt stjórnsýslukerfi fyrir þrjú hundruð þúsund vesalinga. Það á að reka þetta sem eitt batterí, leggja niður þetta vitlausa stjórnsýslustig, sem kallað er sveitarstjórnarstig. Við sjáum nú bara hvert þetta hefur leitt okkur, eingöngu til þess að eitthvert ónytjungalið geti kallað sig sveitarstjórnarfólk og þegið fyrir það laun úr vasa sífellt færri og sífellt blankari skattgreiðenda. Nóg að hafa 45 manns á þingi, leggja niður forsetaembættið, kjósa forsætisráðherra sérstaklega beinni kosningi, sem síðan myndar 5 manna ríkisstjórn. Þingið hafi fyrst og fremst lagasetningarhlutverk og að hafa eftirlit með framkvæmdavaldinu. Þingmenn séu ALDREI ráðherrar.
Berserkr (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 20:13
Sæll Berserkr og ég þakka innlitið. Mæltu manna heilsastur Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 1.10.2010 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.