"við völlinn."

Mikið er nú að gera hjá hörpuleikurunum við völlinn. Formaður svokallaðrar Atlanefndar sem er lærður lögfræðingur lætut hafa eftir sér að þetta væri eitt dapurlegasta mál sem hann hefði farið höndum um. Það er nefnilega það.

 

Þessum fræðingum þykir það dapurlegt að kollegar séu "grunaðir " um stórfelld afglöp, Grunaðir ennþá munið það. En þeim þykir ekki dapurlegt þegar fólk sem kannske út af gerðum þeirra  fyrrgreindu  stelur sér kjötlæri úr kjörbúð. Sem fyrst er líka bara grunuð. 

 

Nei þá vælir enginn. En ef kollega er grunaður  þá brestur allur kórinn í grát. Látið ykkur ekki detta í hug að annað komi út úr þessum fíflagangi annað en meiri fjárútlát. Sen aftur þýðir þyngra líf hjá minnimáttar hópum þjóðfélagsins. Kært kvödd


mbl.is Trúnaði aflétt að hluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Gleymum ekki um hvað mest er rætt sem vörn fyrir hrunverja. Þar er ævinlega talað um tímasetninguna 2006 sem síðustu forvöð til að bjarga bönkunum!

Þau tvö ár sem hrunstjórnin stóð vaktina fyrir bankana nýttu bankarnir sér til að ræna öllu því sem kostur var á frá fólkinu hér á landi sem erlendis og týndu öllu fénu (óviljandi)

En eiga þessir ráðherrar ekki að fá að njóta viðurkenningar fyrir þá frábæru liðveislu sem þeir veittu bönkunum í ránsferðinni?

Hverskonar ósvífni er þetta að snúa öllu á hvolf og kæra þetta tignarfólk fyrir hetjudáðina?

Árni Gunnarsson, 19.9.2010 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband