28.8.2010 | 17:01
"lítið geta sagt"
Einhvernveginn finnst mér "sjallarnir" lítið geta sagt í þessu sambandi. Og sett að segja enginn flokkur sem átt hefur einhver ítök í stjórnmálum hvar sem er á landinu. Einhverntíma var sagt "þér ferst flekkur að gelta" Kært kvödd
Segir ráðherra sýna vanvirðingu á lögum og Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gera þeir. Þá má ég. Hvílík reisn.
K.H.S., 29.8.2010 kl. 07:41
Þannig að þú vilt að enginn segir neitt um þetta? Ég get alveg viðurkennt það að ég hafi ekki kosið samfylkinguna í síðustu kosningum en ég hef samt alltaf verið hrifinn af Árna Pál. Eftir þetta og málið með Runólf er alveg 100% að ég mun aldrei kjósa þennan flokk á meðan Árni Páll er í framboði.
P.s. "Sjallarnir" reyndu þó að fela svona ýmsar ráðningar en þetta er bara svo augljóst hjá karl greyinu :)
Þórir (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 14:14
Sælir strákar og ég þakka innlitið. Þórir ! ekki veit ég hvort þú ert að beina því til mín þegar þú skrifar:" Þannig að þú vilt að enginn segir neitt um þetta?" Ef þú lest bloggfærslur hér á undan þá ættir þú að sjá að sá ráðherra sem þú t.d nefnir er ekki ofarlega á "top tíu" hjá mér. En hvað um það verið báðir ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 29.8.2010 kl. 18:17
Spurningin er líka hvort að við ættum ekki að hætta að benda á fortíðinna (og það er örugglega margar skuggalegar ráðningar á tíma sjálfstæðisflokks og frammara) og hætta að réttlæta það sem er að gerast núna í samfélaginu með því að benda alltaf á "sjallana" og fleiri.
Ármann Elvarsson (IP-tala skráð) 30.8.2010 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.