17.7.2010 | 19:13
Til hamingu Húsvíkingar
Það ber alltaf að fagna nýjum skipum og eða skipum sem eru endurbyggð og aukið við lífdaga þeirra. Ég óska Norðursiglingum til hamingu með hið nýgamla skip Hildi. Ýmislegt er sambærilegt með skipum og mönnum. Ég bloggaði í vetur um gömul skip á myndabloggi mínu. http://fragtskip.123.is Menn hafa hvatt mig til að birta það hér líka. Og hérna er það.
"Sumir sjómenn allavega hér áður fyr héldu því fram að skipin hefðu sál. Ekki hef ég vit til að dæma um það en ef svo er hlýtur það að vera sárt vera einn og yfirgefin og og grotna niður einhverstaðar "in no where" Mig grunar að svona sé komið fyrir sumu gömlu fólki sem kannske á engan að og er að "grotna" niður inni á stofnunum eða jafnvel eitt síns liðs í heimahúsum Hér eru nokkur dæmi 1 skip sem margir okkar "gamlingarnir" þekktum frá fyrri tíð sem Vatnajökul Ég hef gert grein fyrir skipinu fyrr hér á síðunni
@yvon
Síðan koma nokkrir ónefndir
@yvon
@yvon
@yvon
@yvon
@yvon
@yvon
@yvon
@yvon
Enginn má taka þetta þannig að ég eitthvað einn og yfirgefinn.Ef allir hefðu það eins og ég umvafinn kærum ættingum, vinum og nágrönnum væri gaman að lifa. En ég er kannske að ýa að unga fólkinu að taka meira tillit íl gamla fólksins Og láta það ekki fara í taugarnar á sér Því að alveg eins og þessi skip sem einu sinni voru ný og glæsileg verða flest allir gamlir og lúnir. Og þá kannske eins og þessi skip einir og yfirgefnir" Kært kvödd
@yvon
Síðan koma nokkrir ónefndir
@yvon
@yvon
@yvon
@yvon
@yvon
@yvon
@yvon
@yvon
Enginn má taka þetta þannig að ég eitthvað einn og yfirgefinn.Ef allir hefðu það eins og ég umvafinn kærum ættingum, vinum og nágrönnum væri gaman að lifa. En ég er kannske að ýa að unga fólkinu að taka meira tillit íl gamla fólksins Og láta það ekki fara í taugarnar á sér Því að alveg eins og þessi skip sem einu sinni voru ný og glæsileg verða flest allir gamlir og lúnir. Og þá kannske eins og þessi skip einir og yfirgefnir" Kært kvödd
Fékk eldskírn í Norðursjónum í óveðri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536225
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þakka þetta Óli ,eins og oft áður hefur þú lög að mæla/ekki siður þessi gömlu skip sem eru lúin eins og við /Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.7.2010 kl. 02:09
Sæll Óli minn. Þetta er nú meiri hryllingurinn. Ekki frínilegt að eldast og fá samlíkingu við svona ryðkláfa
Ég veit að það er misjafnt hvernig fer um fólk í ellinni, því miður, en sumir eru áhyggjulausir og kátir. Mamma mín hefur aldrei verið eins kát og heldur ekki eins falleg og núna 89 ár gömul. Hún man ekki hvað áhyggjur eru og gleðst bara við hverja heimsókn sem hún gleymir svo jafnharðan. Þannig vil ég eldast. Knús á þig Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 18.7.2010 kl. 22:48
Sæl Ólafur. Já, ég er nú "gamal" Eyjapeyi og gekk undir nafninu Atli Danski á árunum 1959-1963. Ég er bróðursonur Bjarna í Brynjólfsbúð.
þegar ég var tæplega 15 ára var ég að vinna í útskipun í Friðarhöfn frá því snemma morguns og langt fram á nótt. Undir morgun var hringt í mig og ég spurður hvort ég gæti farið sem messagutti á skipinu sem ég var að vinna við að lesta fram á nótt.
Ég sló til og fór í 14 daga siglingu til Evrópu. Ferðin var eftirminnaleg því skipið var nánast eins og kafbátur í brjáluðu veðri yfir Atlantshafið og í gegnum Pentilinn þar sem annað skip Jökla,Drangjökull, liggur á botninum. En það var á leiðinni heim til Íslands með kartöflufarm og þar af leiðandi varð nánast kartöflulaust á Íslandi.
Já, og skipið sem ég fór á sem messagutti í þessa eftirminnilegu ferð hét auðvitað Vatnajökull !
Ég les alltaf pistla þína Ólafur og hef gaman af. Hafðu það sem allra best. Kveðja, Atli Danski
Atli Ágústsson (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 11:28
Sæl og blessuð öll og ég þakka ykkur innlitið. Já Kolla mín sem betur fer eru einstæðingarnir í minnihluta. En eru því miður til. Það var nú ekki ætlunin að htæða neinn heldur kannske að beina því til unga fólksins að hafa smá þolinmæði og biðlund handa okkur gamlingunum. Ævin er ekki lengi að renna sitt skeið. Og óþolinmæðinnar er mestur vegur upp að tvítugu. Manni liggur svo á að ná einhverjum takmörkum 16 ára 18 ára 21 árs o.sv.fr, Atli þú hefur þá verið í Eyjum er ég kom á mína 1stu vertíð 1959. Ég sagði sögu Vatnajökuls I á skipasíðu minni http://fragtskip.123.is/blog/month/201006/ Var svo sjálfur á nafna hans II, Verið ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 19.7.2010 kl. 23:04
Sæll aftur Óli minn. Ég er sammála þessu með unga fólkið. Ég hef verið að vinna í verkefni á vegum Menntaáætlunar ESB sem fjallar um þetta. Við höfum kallað það "Kunnátta kynslóðanna" en það heitir Intergenerational ITC Skills. Það snýst um að ungir kenna þeim eldri á þessi algengustu samskiptaform í tölvum og símum en hinir eldri segja frá sögunni og þróuninni frá því þeir voru ungir. Þetta skapar virðingu milli kynslóðanna og kemur kannski í veg fyrir að menn einangrist þegar aldurinn færist yfir. Bestu kveðjur til þín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.7.2010 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.