"Til hamingu"

Til hamingu Kleifarbergsmenn. En hvernig er það er ekki allur fiskur uppurinn úr Barentshafinu ??? Voru ekki "fræðingarnir" búnir að spá því ??? Kært kvödd


mbl.is Með fullfermi úr Barentshafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sem betur fer vita fræðingar ekki allt.

Sigurður Haraldsson, 7.7.2010 kl. 19:11

2 Smámynd: Sigurjón

Sælir.

Gaman að sjá svona fréttir!

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 8.7.2010 kl. 03:20

3 identicon

Fyrir þrjátíu árum sagði höfuðspámaðurinn - Kanadamenn eru með besta og árangusríkasta fiskveiðistjórnunarkerfi allra þjóða. Við trúðum honum og tókum upp aðferð þeirra. Og hann lét fylgja að það væri munur á en subbuskapnum í Barensthafi, þar sem stunduð væri stjórnlaus ofveiði. Þessvegna hef ég þá trú Óli minn, að þessi frétt sé lygi!

Óskar á Háeyri (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 16:57

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sælir strákar og ég þakka innlitið. Gaman að sjá þig hérna Óskar. Og þú hefur lög að mæla. Annars er maður í andlegu áfalli. "Sumir"að fara í sumarfrí og hann fullyrðir að hann  hafi aðvarað mig í tíma. Þetta held ég að sé samskonar og þú segir um fréttina hér að framan,já eða þannig. En hvað um það verið ávallt kært kvaddir

Ólafur Ragnarsson, 8.7.2010 kl. 18:59

5 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Grænlandsþorskurinn er kominn til út af seiðareki frá Íslandi, segir Hafró núna. Og það sem meira er, þeir eru búnir að reikna hann inn í hrygningarstofninn Íslenska. Þetta finnst mér tær snilld. Fálkaorðuna á alla Hafró yfirstéttina.

Valmundur Valmundsson, 9.7.2010 kl. 14:56

6 identicon

Sæll frændi! 1998 var eg å russnenskum frystitogara i Barendshafi og tå var verid ad segja ad fiskurinn væri ad vera buinn. Tad var fiskur ut um allt. Hvernig teir skørkudu i småfiskinum var otrulegt. Eitt sinn vorum vid inni i lokudu svædi ( uppvaxtarsvædi) eg taldi 158 togara hringinn um okkur,  allir ad veidum, medal flakid af teim torski var 65 grømm. Tarna vorum vid i tvo solarhringa tå frettist ad skodunarmadur væri å leidinni, tessi 159 skip voru ekki ad hifa og sigla burt  nei teir drogu sig i rolegheitunum ut af svædinu. Sumir af tessum togurum vøru i eigu islenskra fyrirtækja en med utlenda fåna. Samt er nogur fiskur tarna eftir. kvedja Einar

Einar Olafsson (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 23
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 536270

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband