7.7.2010 | 17:57
"Til hamingu"
Til hamingu Kleifarbergsmenn. En hvernig er það er ekki allur fiskur uppurinn úr Barentshafinu ??? Voru ekki "fræðingarnir" búnir að spá því ??? Kært kvödd
![]() |
Með fullfermi úr Barentshafi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 536775
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem betur fer vita fræðingar ekki allt.
Sigurður Haraldsson, 7.7.2010 kl. 19:11
Sælir.
Gaman að sjá svona fréttir!
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 8.7.2010 kl. 03:20
Fyrir þrjátíu árum sagði höfuðspámaðurinn - Kanadamenn eru með besta og árangusríkasta fiskveiðistjórnunarkerfi allra þjóða. Við trúðum honum og tókum upp aðferð þeirra. Og hann lét fylgja að það væri munur á en subbuskapnum í Barensthafi, þar sem stunduð væri stjórnlaus ofveiði. Þessvegna hef ég þá trú Óli minn, að þessi frétt sé lygi!
Óskar á Háeyri (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 16:57
Sælir strákar og ég þakka innlitið. Gaman að sjá þig hérna Óskar. Og þú hefur lög að mæla. Annars er maður í andlegu áfalli. "Sumir"að fara í sumarfrí og hann fullyrðir að hann hafi aðvarað mig í tíma. Þetta held ég að sé samskonar og þú segir um fréttina hér að framan,já eða þannig. En hvað um það verið ávallt kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 8.7.2010 kl. 18:59
Grænlandsþorskurinn er kominn til út af seiðareki frá Íslandi, segir Hafró núna. Og það sem meira er, þeir eru búnir að reikna hann inn í hrygningarstofninn Íslenska. Þetta finnst mér tær snilld. Fálkaorðuna á alla Hafró yfirstéttina.
Valmundur Valmundsson, 9.7.2010 kl. 14:56
Sæll frændi! 1998 var eg å russnenskum frystitogara i Barendshafi og tå var verid ad segja ad fiskurinn væri ad vera buinn. Tad var fiskur ut um allt. Hvernig teir skørkudu i småfiskinum var otrulegt. Eitt sinn vorum vid inni i lokudu svædi ( uppvaxtarsvædi) eg taldi 158 togara hringinn um okkur, allir ad veidum, medal flakid af teim torski var 65 grømm. Tarna vorum vid i tvo solarhringa tå frettist ad skodunarmadur væri å leidinni, tessi 159 skip voru ekki ad hifa og sigla burt nei teir drogu sig i rolegheitunum ut af svædinu. Sumir af tessum togurum vøru i eigu islenskra fyrirtækja en med utlenda fåna. Samt er nogur fiskur tarna eftir. kvedja Einar
Einar Olafsson (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.