Eitt og hálft ár

Það tók alþingi eitt og hálft ár til að  þessi lög yrðu samþykkt. Á meðan var það að lulla sér í svörum og andsvörum um hin og þessi lög sem akkúrat engu máli skifti.

 

Leikhúsið við völlinn fær óskarinn frá þjóðinni fyrir ónýtan leikaraskap. Og þrátt fyrir eindregin vilja þjóðarinnar að sumir menn yrðu settir í farbann sem "grunaðir" eru við jafnvel að lenda í vandræðum að ná í rassg.... á þeim nú.

 

Annars skiftir það sennilega litlu máli, ránsfengurinn er vandlega falin í köngulóavef skúffu og bréflúgufyrirtækja út um allan heim sem tekur ár tugi  að komast til botns í. Kært kvaddir sem það eiga skilið


mbl.is Lög um kyrrsetningu koma að góðum notum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég get lofað þér því að þeir geta ekki falið neitt sem ekki er hægt að finna eða ná aftur ef menn raunverulega vilja. Til þess að fela fé þannig að það verði ekki fundið þarf þekkingu og sambönd sem þessir jólar höfðu ekki. Spurningin er bara hvort menn vilja leita.

Hlynur Jörundsson (IP-tala skráð) 13.5.2010 kl. 15:43

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll Hlynur og ég þakka innlitið. Já það er þetta með viljan. Við vitum að sterk öfl í þjóðfélaginu vill ekkert gera í málinu.Sértu ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 14.5.2010 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 535931

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband