6.5.2010 | 23:18
"laun herrana"
Það verður nú að sjá um að þessir"herrar" hafi skyrtur og skó til skiftana Þetta eru nú sennilega ekki alveg "viðhaldslausir"menn.Hvaða byrðir skyldu nú lagðar á okkur þessa helv.... asna sem erum búnir að vinna, má segja skítverkin. Þó ég hafi aldrei talið sjómennsku vera skítverk og sannarlega verið hreykinn af starfsheitinu "Sjómaður"
Þá er ég sennilega ekki ofarlega í metorðastiga mannlífs þessa lands. En ég hef engar áhyggur. Foreldrar mínir voru höfundar að fæðingu minni, vonandi í samvinnu við þann sem öllu ræður. Og ég sjálfur höfundur að lífi mínu. Kannske í takmarkaðri samvinnu við sama aðila.
En það er gamallt fólk sem kannske byrjaði að tapa aleigunni til stórþjófa. Og eru nú að tapa stórum peningum fyrir stórtöp þeirra lífeyrissjóða sem það kannske náði að borga í einhver ár, Hugsið ykkur fleiri tugir ef ekki hundruð sjóðsfélaga á aðalfundum en teljandi á fingrunum atkvæðisbærir menn.
Hvaða geðveiki er eiginlega i gangi. Er virkilega allt að fara til andsk.... og engin virðist hafa vilja til að stöðva það. Kært kvaddir sem það eiga skilið
Kjararáð leitar til ráðuneytis vegna launakjara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það mun reynast erfitt að uppræta spillinguna. Því miður.
Þráinn Jökull Elísson, 6.5.2010 kl. 23:40
Sæll Þráinn Jökull. Og ég þakka innlitið . Ég er algerlega sammála. Kært kvaddur sem ávallt
Ólafur Ragnarsson, 6.5.2010 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.