6.5.2010 | 22:03
"láta taka mark á sér"
Skelfing eru stjórnmálin orðin lákúruleg, Og hrokinn í svokölluðum"stjórnmálamönnum/konum" ríður hvorki við einteyming eða berbakt.Þetta er haft eftir einni slíkri í einu blaðanna um framboð Jóns Gnarr:" Það er eiginlega ekki bara gult spjald á stjórnmálaflokkana, það er líka falleinkunn fyrir kjósendur, segir Ólína" Enn ein sönnunin hvernig þetta hys.. lítur á okkur þessa sauðsvörtu.
Fyrst 2 svona en þau eru komin
Þetta segir ein af þeim manneskjum sem situr á hinu "lága"alþingi og ætti að taka svona framboð ekki sem gult spjal heldur sem Rautt og það með stórum staf. Misstökin sem kjósendur gerðu var að kjósa fólk eins og hana í í húsið við völlinn í austri. Fyrir það ættu kjósendur ekki að fá gult spjald heldur líka Rautt, Ímyndið ykkur hrokann sem fellst í þessum orðum þingkonunnar. "Ja miklir menn erum við Hrólfur minn og fallega pissar brúnka"var einhverntíma sagt.
Svo er það þetta mundið það. Það verður þjóðin sem gefur ykkur það. Þið sem eruð gagnlaus við húsinu við völlinn.
Þetta fólk sem situr inni í húsinu við völlinn sem vill láta taka mark á sér ætti að sjá til að þar verði hreinsað til. Þó konan með gula spjaldið tali digurbarkalega nú kemur að skuldadögum. Og þá væri það grátlega fyrir hana að falla fyrir einhverju "grínframboði" sem verður nóg af ef heldur fram sem horfir. Kært kvaddir sem það eiga skilið
Krefjast afsagnar stjórnmálamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Virðing mín fyrir Samfylkingunni er afar nærri frostmarki. Ólína Þorvarðardóttir mun njóta þess hjá mér að hafa verið trú þeirri yfirlýsingu flokksþingsins að innkalla kvótann. En íslenskir atvinnupólitíkusar bera alla ábyrgð á framboði Besta flokksins og jafnframt þeim viðtökum sem framboðið fær.
Kjósendur eru að átta sig.
Árni Gunnarsson, 6.5.2010 kl. 22:30
Sæll gamli"refur" og ég þakka innlitið. Við erum sjaldan ósammála. Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 6.5.2010 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.