20.4.2010 | 13:32
Ferjusiglingar
Mikið skelfin þarf mikið til að loka kja...... á vissum ráðamanni þessarar þjóðar. Er ekki nóg komið af þessum andsk..... hræðsluáróðri. Veit maðurinn ekki að í t.d. Vestmannaeyjum upplifðu íbúar hræðilega hluti vegna eldgosa. Og ég veit að einhver órói er farinn að segja til sín hjá fólki hér í Eyjum. Og ekki bætir þessi fjand... Kötlugosáróður það. En ef þetta skildi nú ganga eftir þá á t.d. flugleiðin jafnvel að teppast svo mánuðum skiftir. Þá yrði það sjóleiðin sem myndi bjarga landinum. En hefur það verið tekið í reikninginn? Hingað kemur farþegaskip á hverju sumri er Fram heitir.
Þetta skip sem er byggt 2007 tekur 400 farþega og 66 bíla Það er 114 m langt svo það kemst auðveldlega að bryggju hér í Eyjum. Eigandi skipsins er norska"Hurtigruten" Hvernig væri nú að stjórnvöld myndu semja við þá um siglingar hingað til Eyja ef svo ólikllega??? vildi til að til þessa ástands kæmi. Herjólfur, Óli á Hvoli ,Gilli Valur og fleiri góðir aðilar í ferðaþjónustu hér sæi svo um restina Þeir sem það eiga skilið kveð ég kært
Margir komu með Norrænu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:34 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæll félagi - þvi sendir þú ekki bara á norðmanninn - þú ert sko full fær um að setja svona í gang og draga svo til þín þá sem langar og kanski þekkja þetta út sem inn
Jón Snæbjörnsson, 20.4.2010 kl. 13:56
Sæll "gamle ven"og ég þakka innlitið. Ja þú segir nokk. Nei ætli maður láti ekki nú skipamiðlun eiga sig héðan af. En hvernig er það stöndum við ekki á tímamótum nú í vo?. Ég veit ekki hvort þú þekkir til þessarar síðu:http://fragtskip.123.is/ Sértu ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 20.4.2010 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.