17.4.2010 | 18:12
"of langt gengið"
Ég hef aldrei verið hlynntur ofbeldi, Og þegar ég las um aðsúg að heimili varaformannsins fannst mér hreinlega of langt gengið Og það eru enn leifar af því í hausnum á mér. En nú sækja á mig dálitlar efasemdir,og spurningar. Hvað var maðurinn að gera með barnið út ?. Gat hann ekki farið sjálfur út án barnsins og talað við fólkið???. Er málstaður hans það slæmur að hann beitti barninu fyrir sig.??
Annar og að mínu mati sekari maður kvartaði sáran yfir því við fjölmiðla um daginn að hann gæti ekki lengur farið með börnin í sund. Hann er nú flúinn og syndir sennilega með börnunum í London. En svo er það stóra spurningin hugsuðu þessir menn nokkuð um hvaða afleiðingar þessi græðgi þeirra í peninga hefðu í för með sér fyrir börnin ef ílla færi,
Eitthvað talar bók bókanna um "syndir feðranna" eða er ekki svo. Mér finnst einhvernveginn það hefði komið betur út fyrir manninn með barnið í dyragættinni að koma sjálfur og allavega að reyna að skýra mál sitt. Ef þeir fást ekki í viðtöl við fjölmiðla eða á fundi um málið hvar á að finna þá,þá.
Og fyrst þeir þora ekki að reyna að skýra mál sitt en fara í felur bak við börn sín finnst mér mikið að. Einn frægur einræðisherra ætlaði fyrir nokkrum árum að kaupa sér einusinni frið Og notaði þá börn sem skildi. Kveð þá sem það eiga skilið kært sem og endranær
Bjarni: Allt of hart gengið að Þorgerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þetta var ekki stórkarlaleg framkoma besta kveðja til þín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 17.4.2010 kl. 22:40
Sæl mín kæra vinkona! Nú er ykkar tími kominn konur: Það finnst mér. Einu raddirnar sem ég heyri sem eitthvað vit inn á vissri samkomu(sem búin er að missa virðingu flestra landsmanna) við vissan völl eru úr börkum kvenna. Það er fallegt blóm í nöfnum 2ja af þeim sú 3ja er dóttir þjóðlagasöngkonu sem ég hélt mikið uppá. Sértu ávallt kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 18.4.2010 kl. 13:29
haha nú talar minn maður í gátum. Það er nú þannig að það þykir alltaf tími kvenna þegar allt er komið í klessu Eg giska á að blómarósirnar beri sama nafn þó síðara nafn hjá annarri. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 18.4.2010 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.