13.4.2010 | 17:24
"1sta útspilið"
"Atli Gíslason, þingmaður VG, segir að Alþingi verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að ákvörðun um hvort að lagðar verði fram ákærur á hendur þeim þremur fyrrverandi ráðherrum sem rannsóknarnefnd Alþingis segir að sýnt hafi vanrækslu í störfum sínum í aðdraganda bankahrunsins. Atli er formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndarinnar."
Hefur einhverjum dottið í hug að einhver "Landsréttur" verði settur. Nei samkenndin hjá þessu liði er slík að þetta yrði útilokað allavega með það lið sem situr nú í hægindstólunum við vissan völl. Og það er á hreinu að 180° flokkurinn gerir ekkert. Það leynist í orðum þessa nefndaformanni. Stígum varlega til jarðar þýðir á alþýðumáli "við gerum ekkert í málinu" Sannið þið til
Ákvæði um ráðherraábyrgð duga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er dapurleg frétt. Getur það verið að "skýrslan" sé til einskis unnin??? Ég bendi hér með á blogg Ómars Skapta G´slasonar þessu til áréttingar http://os.blog.is/blog/os/
Jóhann Elíasson, 13.4.2010 kl. 17:29
Sæll félagi Jóhann!
Long time no see. Það er alveg á hreinu að það þarf að moka út við Austurvöll. Og það fyrr en seinna. Mikil skelfing er að hlusar á þetta andk... pakk reyna að snúa sér út úr sökinni. Döpur var frú Valgerður í Kastljósinu, Að hugsa sér að hún skildi hafa verið kölluð "hæstvirtur ráðherra" Sigmar hefði átt að sauma betur að henni. En hann hefur sennilega verið farinn að vorkenna henni þegar hún engdist subdur eins og maðkur á öngli Ég nið að heilsa í"Ffjörðinn" Ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 13.4.2010 kl. 20:29
Það var reyndar Helgi Seljan sem yfirheyrði Valgerði en ekki Sigmar, þó það sé svosem aukaatriði.
Þórður Þ. Sigurjónsson (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 21:45
Sæll Þórður. Ég þakka ábendinguna. Rétt skal vera rétt. Maður var orðin svo vanur Sigmari að þetta misritaðist. Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 14.4.2010 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.