28.6.2008 | 00:23
"ja á álinu kannske"
Ég var að hlusta á Kastljós í kvöld.Í þættinum voru á öndverðum meiði,einn okkar umdeildasti stjórnmálamaður og kona sem kennir sig við listir.Þó ég sé ekki lengur stuðningsmaður flokks stjórnmálamannsins og oft langt frá því að vera honum sammála þá hefur mér oftar en ekki,funndist hann skera sig svolítið úr og vera einn af þeim stjórnmálamönnum sem hafa þorað.Þorað að víkja af vegi eigendafélags síns flokks.
Það er eiginleiki sem ég held að sé að deyja út hér á landi.Að þora að segja meiningu sína.Málið barst að virkjunum og álframleiðslu.Ekki ætla ég mér að fella neinn dóm á þau mál og vil halda minni skoðun á þeim málum fyrir mig.Ekki það að ég þori ekki að birta mína skoðun á málinu,heldur það að ég hef bara ekkert vit á þessum málum.Það er því kannske betra heima setið en af stað riðið.En listakonan gekk alveg fram af mér.
Eftir að hafa upplýst um lítið eða ekkert atvinnuleysi á Íslenskri landsbyggð þ27 júni 2008.(fólk í sumarfríum og fl)taldi hún það vænstan kost til eflingar atvinnu að láta frægan listamann sem er að gera garðinn frægan í úttlöndum (New York)byggja"fossa"in á hverjum firði og hún vitnaði í borgarstjóra New York um aukningu túrisma í borginni út af þessari fossabyggingu. Mér hefur funndist þessi umræða um aukningu"túrisma"hér á landi stundum dálítið undarleg.Ég hef farið nokkuð víða og í gegn um marga flugvelli.Miðað við það herld ég að við þyrftum að lyfta"grettistaki"í 1stu móttöku ferðamanna.
Fyrst er að lenda á Keflavík og taka almennilega á móti fólki þar.Hvað svo ?Hvernig vegi bjóðum við upp á.?Ég bjó um tíma í Svíþjóð og aðalvegir hér eru eins og fáfarnir sveitavegir þar.Hvað með flugvelli?Ég hef komið nýlega á t.d.Ísafjarðaflugvöll,Egilstaði og Vestmannaeyjar.Ekki að ég sé að gera lítið úr þeim en ég man ekki eftir sambærilegum flugvöllum erlendis nema kannske á alsmæðstu eyjunum í Caribbean.En ég hef nú heldur ekki verið allstaðar með"nefið"
Ég er eigilega svolítið viss um að við þurfum að gera stórt átak í vega og flugvallamálum t.d. til að geta tekið það móti einhverri aukningu á ferðafólki.Og ekki eigum við farþegaskip til að sigla með áfjáða farþega til að sjá fallega landið okkar.
Og hverni ætlar þetta 101 Reykjavíkurfólk að fá peninga til alls þess arna.Það virðist vera orðin lenska að vera bara á móti öllu.Það getur verið að fólkið í 101 Reykjavík geti lifað af því,en ekki fólk á landsbyggðinni sem verður að taka á sig stærstu afleiðingar af kódaskerðingunum og horfir glýulaust fram á veginn.Það sér enga túristavæna fossa eða neitt björgulegt nú um stundir.Þetta skilur ekki fólk sem aldrei hefur difið hendinni í kalt vatn og aldrei kynnst virkilegu atvinnuleysi.
Ekki verður um auðugan garð að gresja í fiskútflutningi.Og hvað er þá til ráða.101Reykvíkingar halda sennilega að peningarnir spretti upp í fúnum timburhjöllum.Ég hlustaði eitt sinn er ég bjó erlendis á eina af okkar frægustu söngkonum.Hún gagnrýndi virkjanir og álver.
Svo spurði blaðamaðurinn hana að:"á hverju ætla íslendingar að lifa ef t.d.fiskurinn fer að begðast.Sönkonan horfði á spyrilinn og sagð svo eftir nokkra langa umhugsun"Ja á málinu kannske"Ég hef oft hugsað um hvort fjan... emmið hafi ekki verið ofaukið hjá henni og hún hafi hreinlega meint:" Ja á álinu kannske"
Bloggfærslur 28. júní 2008
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 535908
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar