27.12.2008 | 21:29
"City Nose"
Margir segja að ég hafi líkst föður mínum á mínum yngri árum.Ekki vil ég nú dæma um það en eitt er vist að ólíkar leiðir völdum við í lífinu.En eitt erfði ég frá honum en það er skakkt nef.Ég var uppalinn að hluta í Borgarnesi.Sem með smá ímyndunarafli væri hægt að útfæra á ensku sem City Nose.Það hefur þó ekkert að gera með að nefið á mér er skakkt.
Ég kom þangað nýfæddur með skakkt nef.Þessi skekkja felst í því að nefbeinið vex hálfpartinn út úr hægri nösinni.Þegar faðir minn kynntist konu sinni sem varð stjúpa mín spurði hún hann hversvegna nefið á honum væri svona skakkt.Hann sagðist hafa fengið öngul í nefið á línuveiðum á sínum sjómennskuárum.
Stjúpa mín sem þá hafði ekki séð mig varð hálf hissa þegar ég kom svo 7 ára inn á heimili þeirra með mitt skakka nef.Og ekki hafði ég verið á línuveiðum.En meir hlessa varð hún þegar1sta barn þeirra saman,fæddist líka með "línuveiðaranef":Af 3 börnum þeirra fæddust 2 svona nefjuð.En aldrei fór sá gamli ofan af önglulsögunni.En af hverju þetta nefjaspjall.Jú því nú á undirritaður að fara að gangast undir aðgerð á nefi.
Fegrunaraðgerð segi ég.en þar er málinu aðeins hallað.Málið er að ég hef verið með svokallaðan kæfisvefn.Fengið sérstaka vél til að auðvelda svefninn.En þessi vél hefur ekkert gagnast mér.En nú eru spekingarnir komnir að þeirri niðurstöðu að þetta sé allt línuveiðaranefinu að kenna.Nú á að laga herlegheitin.
Með von um að vélin komi svo til að virka það mikið eftir aðgerðina að ég drattist á fætur fyrir hádegi og drullist til að ganga smá spöl á hverjum degi þá fari"línurnar"að taka á sig mannsmynd á ný.Þessvegna tal um fegrunaraðgerð.
Ég veit ekki annað orð betra um svona hluti.Þ.e.a.s.breytast vonandi úr"fitubollu"í svona sæmilega holdi farinn mann.Þessvegna hef ég legið á netinu í leit að sæmilega vel útlítandi nefi..Ekki hef ég nú fundið nef að mínu skapi en ég fann margt annað.Og ætla að leyfa ykkur að njóta þess með mér er ég fann
Læt þetta nægja að sinni.Kært kvödd
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.12.2008 kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 27. desember 2008
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar