Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
15.11.2011 | 19:40
" er maður algerlega kjaftstop"
Nú er maður algerlega kjaftstop. Og hefði það nú einhverntíma þótt saga til næsta bæjar. Hverskonar andsk.... úrþvætti eru þarna á ferð? Hvað er eiginlega að ske??
Hverskonar lufsa hefur faðirinn verið ? "hræddur um að missa starfið" las ég einhverstaðar. Hann hefði átt segja upp með það sama þegar hann varð vitni að þessu. Ég var nú til sjós í 53 ár en kannast ekki við neinu þvílíku.
Menn voru stundum sendir eftir "vakúmi" í dós niður í vél. Sendir til að trekkja "trollklukkuna" Gefa "kjölsvíninu" En svona ógeð var aldrei í myndinni. Og mér finndist það eiga að gefa upp hvaða skip/menn þetta var/voru. Þetta er svartur blettur á sjómannastéttinni. Kært kvödd
![]() |
Níddust á 13 ára dreng í veiðiferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.11.2011 | 14:32
""óstaðfestar" fréttir"
![]() |
Köfunarslys í Silfru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2011 | 21:35
"Vonandi tekst Hönnu Birnu "
Vonandi tekst Hönnu Birnu ætlunarverk sitt og á kannske eftir að gera flokkinn kjósanlegan. Það þarf að losa flokkinn við þetta útrásarlið. Mér finnst ekki vanta sköruleikan hjá henni andstætt Bjarna
Ekki held ég að Tryggvi Þór hafi gert Bjarna mikinn greiða með sínu útspili í morgun. Ég er alveg viss um þótt H.B.K. sé borgardama þá myndi hún sækja fylgi sitt til hinna eldri kjósenda úti á landi.
Hún höfgar til eldri heiðarlegra borgara. Sem vill þessar hag-/lög -fræðingaklíku sem nú stjórnar flokknum burt. Menn sem eru flæktir í allslags "vafningaóreiðu" og óábyrga hegðun í fjármálum . Kært kvödd
![]() |
Hanna Birna í herferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.11.2011 | 00:17
"rekið stýrið niður"
![]() |
Stýrið féll af á leið út ósinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.11.2011 | 20:10
"þjóðlegir siðir"
Mikið er nú gott að heyra að gamlir "þjóðlegir siðir" skulu uppteknir. En það mætti taka upp harðari refsingar við "stórþjófnuðum" að hætti yfirvalda við sauðaþjófnuðum hér í den.
Það gat þýtt dauðadóm að stela kind. Menn ættu að lesa bók Guðlaugs Gíslasonar "Lífvörður Jörundar Hundadagakóngs" Um örlög hjónanna Jónasi Jónssyni og Sesselju Jónsdóttir frá Gjögri Afbrot þeirra var talið til stórfeldra auðgunarbrota.
Núdags auðgunarafbrotamenn kýla bara vömbina erlendis og hlæja að íslenskum stjórnvöldum sem standa máttlaus álengdar. Meðan fg menn ná öllum sínum tólum aftur. Búnir að fá milljarða á milljarða ofan eftirgefna. Og geta nú komið ennþá öflugri aftur í sína gömlu iðju. Á meðan svetla stórir hópar fólks. Kært kvödd
![]() |
Sauðaþjófnaður upplýstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2011 | 11:39
"Alveg eftir bókinni"
![]() |
Dimmir yfir Reykjanesbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2011 | 00:47
"Rosalegt hugvit "
![]() |
Óttuðust að frumvarp til fjárlaga færi í uppnám |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2011 | 00:12
"Það er löngu vitað"
Það er löngu vitað hvað stendur til. Það á að bíða með allar já allar framkvæmdir hvaða nafni sem þær nefnast þar til við (að ætlun forsætisráðherra) eru komin í ESB
Og með fullri vitund VG sem ekkert þykjast vita. Þeir eru að elta skottið á sér í einhverjum blindingaleik. Þeir muna t.d ekki hvort herópið er inn eða út úr Nató. Þeir þykjast heldur ekki kunna hvort nýja herópið sé inn eða ekki inn í EBE.
Svei mér þá ef maður fer ekki að hallast að því að ganga í EBE. Þá yrði þessi landlæga vildarvinavæðing vonandi gerð útlæg Og þá yrðu landsbyggðinni og framkvæmdum þar stjórnað frá Brussel í staðin fyrir 101 Reykjavík.
Þá yrði þessu vonandi stjórnað af fólki sem ber hag annars fólks en ekki bara sína og sinna fyrir brjósti. Af fólki sem hefur eitthvað annað milli eyrnana en samskonar graut sem neytt var ofan í mig barni.Kært kvödd
![]() |
33 sagt upp á Ísafirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.10.2011 | 23:55
"Já þessir Baldrar eru góðir"
![]() |
Baldur besti hakkarinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.10.2011 | 18:08
"Eitthvað er hér sem"
flokkseininga og þingflokks, að herða róðurinn við að upplýsa þjóðina um
eðli og afleiðingar ESB-aðildar. En stjórn sem þessir hálfbj.... eru aðilar að er á fullu í undirbúningsviðræðum um aðild. Útlendingar hrista höfuðið yfir þessari andsk..... vitleysu. Fræg setning frá stríðsárunum:" haltu mér slepptu mér" á hér við. Kært kvödd
![]() |
Ályktun um utanríkismál samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 537725
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar