Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.12.2011 | 17:05
"verkalýðsforustan"
Ætlar verkalýðsforustan að snúa sér svona úr stóryrðum um svikin loforð ríkistjórnarinnar. Maður getur ímyndað sér hvernig verkalýðsforustan væri búin að láta væri hér íhaldsstjórn sem sviki svona loforð sín. Þá myndi allt sennilega loga í verkföllum.
En það er á hreinu að eldriborgarar munu fylgast með hvað verður úr stóra orðinu "SVIK" hjá formanni ASÍ. Hvort hann leggur niður skottið eins og barinn rakki eftir að Jóhanna tekur hann á teppið. Kært kvödd
![]() |
Krónan óvinur launafólks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2011 | 21:41
"Þetta var frábært "
Þetta var frábært og en og aftur enn og aftur sannar Þyrlusveit LHGÍ gildi sitt. Talstöðvarleysið í skálanum er sennilega afleiðing af þessari furðulegu skemmdarfýsn íslendinga. Maður gekk oft um fátækrahverfi borga í löndum sem við þessi siðmenntaða og menningarlega þjóð litum hálfpartinn niður á.
Þá sá maður síma og sjálfsala í fullu lagi. En neyðartalstðvar í skipsbrotsmannaskýlum og neyðarsímar t. d við Reykjavíkurhöfn fékk aldrei frið fyrir skemmdarvörgum. Ímyndið ykkur hve það hefði sparað mikinn kostnað og jafnvel tár ef einhverskonar samskiftabúnaður hefði verið í skálanum. Kært kvödd
![]() |
Voru í skálanum yfir nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2011 | 19:21
"Ja há"
![]() |
Jólastemning í Ráðhúsinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2011 | 19:16
"gleðilegt "
![]() |
Gáfu Fjölskylduhjálpinni yfir 400 kuldaflíkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
9.12.2011 | 19:02
"smjörþefurinn"
Er þetta bara ekki smjörþefurinn af því sem koma skal. Þessir helv.... aumingar sleppa allir. Þetta "útrásarlið" hefur allt færustu lögfræðinga tll að flækja málin fram og aftur. Og rúsínan í pylsuendanum verður sennilega sú að allur kostnaður lendir á sauðsvörtum almenningi með ennþá meiri skerðingum og skattpíningu.
Og það er von að þau "Bonnie and Clyde" ríkisstjórnarinnar hæli sér af miklum árangri. Þetta útrásarlið er allt að ná vopnum sínum aftur og hefur sennilega aldrei verið ríkari af "alvöru" peningum en nú. Og allt þetta þeim hjúm að þakka Og dómsvaldið í þessu volaða þjóðfélag. Holy molí. Því er ekki treystandi yfir götu hvað þá að dæma í málum þessara einkavina sinna og veislufélaga. Kært kvödd
![]() |
Sakfelldur í fimm liðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.12.2011 | 18:36
b/v Sviði
Í dag eru sjötíu ár frá hinum hörmulegi atburði, er togarinn Sviði frá Hafnarfirði fórst og með honum 25 vaskir sjómenn á besta aldri. Þarna urðu 14 konur ekkjur og 46 börn föðurlaus. Þar á meðal var okkar ástkæra en nú látna fv forsetafrú Katrín Þorbergsdóttir.Þetta var, þegar það skeði mannskæðasta sjóslys í WW2. En á árinu 1941 fórust 130 sjómenn.
b/v Sviði GK 7
Og forustugrein Alþýðublaðsins 8 des 1941 á erindi við okkur í dag:
"Tuttugu og fimm hraustir sjómenn hafa farizt, fjörutíu og sex böm hafa orðið föðurlaus og fjórtán konur ekkjur, foreldrar hafa misst syni sína og ungar konur unnusta sína. Íslenzka þjóðin hefir misst ágæta þegna tjónið verður aldrei bætt að fullu. Þetta ár er orðið eitt mesta mannskaðaár í sögu landsins til sjávarins. 132 sjómenn hafa látið lífið. Við böfum misst 6 togara og línuveiðara, auk nokkurra vélbáta á þessu eina ári. Auk þess kemur togarinn Bragi, sem fórst á síðasta ári. Þetta er ægilegt tjón fyrir okkar litlu íþjóð, meira manntjón en sumra stríðsÞjóðanna og skyldi maður þó ekki halda að íslenzka þjóðin, sem ekki á í stríði við neina þjóð, myndi bíða meira manntjón en ófriðariþjóðirnar. En sjórinn er sóttur fast og ekki hikað, þó að hætturnar séu allt í kring, þó að farið sé yfir tilkynnt hættusvæði eða veður geysi. Afkoma allrar þjóðarinnar veltur á þessu.
Þetta er okkar stríð, og þeir sem taka þátt í því, eru hermenn okkar, og í öllu stríði verður manntjón. Sviða"-slysið er ægilegasta slysið, sem yið höfum orðið fyrir á þessu ári, því að í því varð manntjónið mest. En fá áföll eru þungbærari fyrir íslensku þjóðina, en missir svo margra sjómanna, því að Þeir eru úrval hennar, enda getur hver sagt sér það sjálfur, að það þarf óvenjulegt þrek og áræði til að sigla skipunum á þessum tímum, ekki aðeins yfir hin kunnu hættusvæði, heldur og alls staðar hér við land, því að auk þess, sem veður eru válynd á þessum tímum hér við land, og hafa allt af verið.
Úr Morgunblaðinu 7 des 1941
Þá er og hafið allt hættusvæði, því að ísland hefir verið lýst á hernaðarsvæði og hafið kringum það. Það er of mikið að Því gert, að tala um hryggð og tjón, en sorgin gistir nú ekki aðeins heimili hinna föllnu sjómanna, heldur og heimili okkar allra. Slíkir atburðir og Sviða" slysið var, gera okkur öll þögul og hnýpin, svo hörmulegt er það, svo hræðilegt í allri sinni ógn. Barátta hefir staðið um það svo árum skiptir, að bæta hina föllnu, svo að ástvina þeirra bíði ekki sömu örlög og þeirra,em misstu ástvini sína í sjóinn fyrrum. Mjög margir þeirra, sem fórust með Sviða" tóku virkan þátt í þessari baráttu um margra ára skeið. Þeir voru því stríðsmenn, félagar í aljþýðusamtökunum,sem tóku þátt í umbótabaráttu um leið og þeir herjuðu.á hafinu. Við lútum höfði í þögulli hryggð yfir fráfalli þeirra og Þökkum þeim fyrir starf .þeirra, sem svo fjölda margir njóta góðs af.
Úr Morgunblaðinu 7 des 1941
Það var sagt í vor ,í enska þinginu, undir umræðum um afrek brezkra flugmanna," að aldrei hefðu .svo margir staðið í jafn mikilli þakkarskuld við svo fáa.Við íslendingar getum sagt þetta nú. Aldrei hafa svo margir íslendingar staðið í jafnmikilli þakkarskuld við svo fáa, eins og nú. Sjómannastéttin er landvarnarlið okkar og sóknarsveit Við megum aldrei. aldrei gleyma því." Svo mörg voru orð Alþýðublaðsins. Íslendingar er eyþjóð sem byggir undirstöður sína að stórum hluta á fiskveiðum og flutningum má aldrei missa sjónar á mikilvægi hlutverki sjómannsins. Þó svo ýmsar blikur sé á lofti megum við aldei gleyma því. Það á að vera hægt að lesa blaðsíður með að tvi klikk á myndirnar.Kært kvödd
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.12.2011 kl. 17:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.12.2011 | 17:51
„Það er fullt af peningum"
![]() |
Fullt af peningum til |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2011 | 19:30
"taka ríkisborgararéttinn"
![]() |
Auðmenn flýja auðlegðarskattinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2011 | 19:51
"konu frá Eymundsson"
Ég hlustaði í kvöld á konu frá Eymundsson í þættinum "Rekjavík síðdegis" þar sem hún rómaði framgöngu Eyjamanna. Hún vildi bara 63 eyjaskeggja í húsið við völlinn.
Þeir yrðu fljótir að bjarga málunum. Þessu er ég sammála. Og sem betur fer kemst "bókabúðin" á fæturnar strax aftur. Drífandi er sögufrægt hús.
Jóhann Friðfinnsson löngum kenndur við húsið varð vertíðarsjómönnum já og fleirum oft innan handar þegar vantaði hreina skyrtu, bindi jafnvel jakkaföt í snarheitum. Oft þó pyngan væri kannske hálftóm.
Á efstu hæðinni var matsala þar sem ekki ómerkari menn en Stebbi Pól borðuðu. Vonandi verður þetta merka hús endurbykkt strax. Kært kvödd
![]() |
Tjón Eymundsson 40 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2011 | 01:41
"áður en þau sparka Jóni Bjarna."
![]() |
Breytingar ekki útilokaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 537723
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar