Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
28.5.2012 | 23:52
"Ég ætla bara rétt að vona "
![]() |
Mótorhjólamenn fjölmenntu í messu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.5.2012 | 22:08
"Þessi kona er furðuleg."
Þessi kona er furðuleg. Virðist ekkert varða um lög eða reglur. Hún brýtur jafnréttislög Þingsköp já og allan andsk.... .Vælir svo og kennir öllum öðrum um þessar hörmungar sem við hérna niðri á jörðinni finnum svo vel.
Komið var með særðan sjómann um daginn til lands. Þegar sjúkraflutningsmennirnir ætluðu að gefa honum sprautu til að lina þjáningarnar við flutninginn spurðu þeir hann hvort hann væri með ofnæmi fyrir einhverju, svaraði hann:" jú fyrir Samfylkingunni og Vinstri Grænum"
Líkt þessu er viðhorf margra í þessu þjóðfélagi í dag Ég held að sagan eigi eftir að dæma Jóhönnu, ekki fyrir það sem hún sagði heldur hitt. Það sem hún sagði ekki Þegar öll kurl verða komin til grafar Kært kvödd
![]() |
Brotið gegn lögum án afleiðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.5.2012 | 21:47
"Hvernig á að skilja þessa frétt ?"
![]() |
Bátur fauk á annan bát |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.5.2012 | 23:22
"Enn og aftur"
Enn og aftur, enn og aftur minnir þyrlusveit LHGÍ á hve lífsnauðsynlegt er að halda henni í góðri þjálfun og tækjunun í góðu viðhaldi. Íslendigar geta verið stoltir af þessum mönnum sem skipa hana.
Og einnig af þeim mönnum sem leggja á sig mikla sjáfboðavinnu í björgunarsveitum landsins. Hve mikið megum við ekki vera þakklát þessum mönnum öllum. Sem alltaf leggja líf sitt og limi af mikilli fórnfýsi í hættu til að bjarga samborgurum sínum.
Og í leiðinn megum við þrátt fyrir allar hremmingar þakka fyrir hvað við eigu líka gott hjúkrunarfólk og lækna Kært kvödd
![]() |
Þyrlan á leið til Reykjavíkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.5.2012 | 19:41
"Ja það var nefnilega það"
Ja það var nefnilega það Ekki voru það nú samt íslendingar almennt sem vöknuðu við þenna hræðilega atburð. Eins og fyrirsögnin gefur til kynna Manni finnst stundum fyrirsagnir ekki gefa blaðamönnum nútímans háa einkunn.
Og svo var það fjallið Rytur hvar í ósköpunum sem það nú er ( það veit ég hreinlega ekki) sem RUV talaði um í kvöldfréttum. Er íslenska ekki kennd lengur í framhaldsskólum? Kært kvödd
![]() |
Íslendingar vöknuðu við skjálftann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.5.2012 | 23:31
"Nú er bara að vona "
![]() |
Brýnt að komast að skipinu sem fyrst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.5.2012 | 23:29
"Þetta er rós"
![]() |
Farþegar aftur í loftið innan skamms |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.5.2012 | 21:07
"Það er með hreinum endemum"
Það er með hreinum endemum hvernig sú "tæra" heldur á málum öryrkja, sjúkra ,slasaðra ,eldri borgara og þeirra sem minna mega sín. Þegar nægir peningar virðast vera til í alslags svokölluð "menningarmálefni" Á nú t.d. að fara að byggja einhverja "tungumálahöll"
Mér er andsk..... sama þótt hún eigi að heita eftir vinsælum fv forseta. Hvar á að taka peningana fyrir henni.?? Og þetta fólk sem er að dunda sér við svör og andsvör í leikskólanum við Austurvöll er það búið að ráðstafa peningum í þetta.
Mér finnst satt að sega að það sem á að snúa upp snúi niður, hreinlega á öllum hlutum Og þessir svokölluðu ráðherrar ættu heldur að heita ráðleysisherrar."Kölski lá og las í skrá// lygasyndir manna.// Sagt er frá hann fyndi þá// flesta ráðherrranna" Þetta las ég einhverstaðar hér í den En það er alltaf að koma betur í ljós að það á að troða okkur ínn í EBE hvað sem það kostar
Það á að troða okkur inn í EBE
Og svo á Seðlabanki þess að bjarga okkur Kært kvödd
![]() |
Biðlistar lengjast mikið á Grensás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.5.2012 | 20:20
"Já og þeir kaupa það"
Já og þeir kaupa það hjá Ingimar í Vöruval. Þeir vilja ekki versla við þessar stóru keðjur. Ingimar er Eyjamanna "kaupmaður á horninu"
Hann er velmetinn hér í Eyjum og hugsar vel um sína viðskiftavini háa sem lága, sjáanlega og já eða þannig. Og ég er líka viss um að hann "skutlar" hunanginu í steininn til þeirra.
Satt að segja er langt síðan að ég hef heyrt íslenskan stjórnmála mann svara eins vel fyrir sig og Árna álfafóstra Johnsen í gær í viðtali við sjónvarpið. Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Álfunum þykir hunangið best |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2012 | 18:45
"Enn og aftur erum"
Enn og aftur erum við um það bil að vinna Evróvisjón. Enn og aftur eru viðtökurnar þegar komið er út þannig að allt bendi á sigur. 24 sinnum á síðustu 26 árum höfum við sem heima sitjum heyrt þennan söng.
Tvisvar eða þrisvar höfum við verið ofar en tíunda sæti. En alltaf fundu flytendur fyrir miklu uppstreymi á blaðamannafundum og þvílíku er út var komið. En í flest skifti brugðust þessi krosstré sem og önnur tré. Ekki hef ég mikið á móti þessari keppni þó ekki sé hún á "topp ten" listanum hjá mér hvað sjónvarpsefni varðar. En mér finnst þessi mötun fjölmiðla á efninu í okkur heima sitjandi vera orðið hundleiðinleg Kært kvödd
![]() |
Greta er glöð í Bakú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar