Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.6.2015 | 18:24
"Mér finnst satt að segja "
Mér finnst satt að segja slæmt að sett séu lög á verkföll fólks. Sama hverrar stéttar þolendurnir eru. En eitt hefur þó kannske síast inn í það fólk sem nú kvartar sáran um "vonbrigði,reiði og sorg" hvernig sjómönnum hefur liðið í öll þau skifti sem þeir hafa þurft að þola lög. Þó að þessum góðu þolendum nú hafi verið andsk..... sama þegar það skeði ættu þeir að skilja sjómenninna betur næst þegar þeir fá á sig lög.Ég stend heilshugar bak við allar kröfur fólks um bætt kjör. En mér hefur stundum þótt vanta skilning annara stétta þegar ein fær á sig lög eða nauðarsamninga Verið kært kvödd
![]() |
Vonbrigði, reiði og sorg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2015 | 16:47
"Hafið mikla skömm öll"
Hafið mikla skömm öll með tölu yfir hegðuninni.Sama hvað þið heitið eða hvaða flokki þið tilheyrið Þið eruð miklu verri en mestu óróaseggir í grunnskóla. Að þessi "fíflafabrikka" skuli vera Þjóðþing svokallaðrar menningarþjóðar er með hreinum endemum. Verið kært kvödd
![]() |
Vill byrja þingfundi á söng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2015 | 22:01
"Skelfing held ég að"
Skelfing held ég að eldri borgarar Þ.e.a.s þeir sem ná jafnvel ekki 200.000 kr útborgað á mánuði yrðu ánægðir fengu þeir 20% hækkun. Menn gleyma því að fólkið sem fætt er um og fyrir 1935 það er fólkið sem kom þessari þjóð á lappirnar. Þeir ættu að vera í heiðursflokki hvað eftirlaun varðar.Ég sá þessa setningu í dag: "fáir njóta eldanna sem fystir kveikja þá" það mætti heimfæra hana upp á það sem ég er að meina Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Var boðin 20% hækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.6.2015 | 19:01
"Með allri virðingu"
Með allri virðingu fyrir baráttu allra launþega hverju nafni sem þeir nefnast Og með vanþóknun á lagasetningu á verkföll þeirra sem fyrir því verða.Spyr ég hvað hefði nú skeð ef flestir sjómenn hefðu sagt upp og hætt þegar fyrst voru sett lög á þá. Já óg í hvert skifti sem þeir þurftu að þola lagasetningu á verkföll sín hefði lunginn úr stéttinni hætt. Hvernig veri ástandið á þjóðfélaginu þá Verið ávallt kært kvödd
![]() |
42 hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.6.2015 | 21:38
"Konan talar um"
Konan talar um "niðurlægingu" Hverslags bull er þetta. Hvað þá með sjómenn sem aftur og aftur þurftu að sætta sig við lagasetningar. Eru það ekki mennskir menn líka. Hvað með flugvirkja í hennar stjórnartíð voru þeir þá ekki niðurlægðir líka. Nei konan fer eftir "Upstairs, Downstairs" kerfinu Sem sagt við hérna uppi eigum að fá allt. Andsk..... sama um þessa niður á jörðinni. Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Segir lagasetningu niðurlægingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.6.2015 | 21:26
"Það virðast alltaf"
Það virðast alltaf vera nægir peningar til allslags flakks stjórnenda þessa lands um heiminn.Þar sem sennilega í 95% nægði "að hafa borðfána" eins og einn embættismaður ríkisins sagði einusinni um þessi mál. Ég sá einhverstaðar að hver ferð þessara gemlinga kostað milljón hver. 20 millur hjá þessum ráðherra. Þær kæmu sér vel til sjóða sem eldri borgarar fá sinn lífeyri frá
Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Ragnheiður Elín erlendis í 84 daga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2015 | 18:05
"Þessi kona hefur engar áhyggjur"
Þessi kona hefur engar áhyggjur að eldri borgurum eða öryrkjar svelti, þó hún samsami sig við flokk sem einusinni kenndi sig við Alþýðuna. Bara heimtar hún stærri hluta úr sameiginlegum kassa okkar allra.Þannig að eftir verður minna til skiftanna Henni varðar ekkert um þó hundruðir já eða jafnvel þúsundir samborgara hennar lifi undur hungur mörkum Bara að hún og aðrir vellaunaðir hennar líkir fá meiri laun Svo nefnir hún réttlæti Hvernig lætur ex Alþýðuflokkurinn á það í dag
Verið kært kvödd
![]() |
Vilja ná fram réttlæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.6.2015 | 17:56
"Það er með hreinum"
Það er með hreinum ólíkindum hvernig stjórnarliðar ætla að koma fram við eldri borgara Það mætti minna einn ráðherran að það var fólkið sem nú á að láta afskiftalaust með sín ónýtu bök og kreptar fingur sem komu fótunum undir fjármálaveldi fjölskyldu hans Fólkið sem stritaðu úr sér heilsu til þess að stærsti hluti afrakstursins rynni á vasa fg ættar.
Á meðan seðlabankinn spáir hækkuðu verðlagi og dýrtíð, á ekkert alls ekkert að gera fyrir þetta fólk. Sveitarfélag úti á landi er t.d núna að hækka heimsendingu matar til eldri borgara um 37%á mánuði.það kemur við pyngu fólks sem nær t.d ekki 200.000 á mánuði og á stundum ekki ekki fyrir lyfjum sem það þarf á að halda. Það er með hreinum ólíkindum hvernig þetta hálvitalið sem stjórnar þessu landi kemur fram við það fólk sem kom þessari þjóð á lappirnar með iðjusemi sinni og dugnaði Sem má með réttu kalla "þrælkun".
Ég hef ekki yfir miklu að kvarta sjálfur því ef þannig væri þá er það mér sjálfum að kenna og mínu takmarkaða peningaviti já og fl innanhúss vandræðum hvernig ástandið er hjá mér í dag. En fólkið sem er tugnum eldra en ég og jafnvel jafnaldrar það hefur í grunninn skítt.Og ég hreinlega skammast mín fyrir að hafa tekið þátt í að hafa kosið þetta ólánslið sem stjórnar nú yfir það
Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Ríkið komið að ytri mörkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.6.2015 | 16:58
"Skeffing er nú gott"
Skeffing er nú gott fyrir þjóðfélagið að eiga svona snillinga. Engum íslending hefði dottið þetta í hug núna frekar en í flugvirkjaverkfallinu í fyrra. Þetta með að lög leysa engan vanda.Mikið er nú gott að við eigum svona greinda menn sem greina verkfallslög rétt
![]() |
Lagasetning leysir ekki vandann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2015 | 21:25
"Á morgun eru 70 ár"
Á morgun eru 70 ár síðan þetta skeði Albert á skotskónum
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar