6.4.2007 | 14:44
Íslendingar og innflytendur
Ég er nú einn af þeim sem komin er á svokallaðan gamalsaldur.Mér er í barnsminni er Helgi Hjörvar las Bör Rörnsson.Síðan eignaðist ég bókina og hef lesið hana mér til mikillar skemmtunar með nokkra ára millibili.Mér er mimmistætt þegar Bör nuddaði sápunni framan í sig og í hár sér.þegar hann nálgaðist Þórsey svo að Jósefína heimasætan gæti fundið af sér kaupstaðarlyktinu.Nú keppast hinir flokkarnir við að nudda þegjandahætti og munnbindis sápu um sig allan svo að enginn finni af þeim innflytendalytktina.Bör Börsson var mjög grunnhygginn en heiðarlegu og þrúði ekki á vondu kallana í heiminum og lét allt reka á reiðanum.En allt slammpaðist þó af hjá honum.Sól og Máni voru miklir pörupiltar sem ætluðu að plata Bör en vopnin snérust í höndunum.Ég fagna því fólki sem vill setjast hér að og gerast þarfir og löglegir þegnar þessa lands.En mig langar ekki í það ástand sem er t.d. í Svíþjóð þar sem hundruðir ólöglegra flóttamanna.hafast við,hér og þar með hjáp löglegra samlanda sinna.Ég spyr sjálfan mig í hvaða skóla skyldu börn þessa fólks vera.Ég bjó einu sinni í miklu návígi við hóp af þessu fólki og sá margt óvenjulegt.Það var þvottahús út á lóðinni.Þar hafði maður svona lás til að setja inná töflu þar sem dagar og tímar voru skáðir.Mér varð einusinni á að taka dagafeill og setti vélina þ.e.a.s það var réttur tími en feil dagur.Þegar ég svo ætlaði að kíkja þvotturinn minn lá hann hundblautur út um allt þvotta hús og fólkið hafði einhvernveginn spennt lokið upp til að ná honum.Seinna fékk ég svo reikning fyrir lokinu.Blessaðir flóttamennirnir höfðu ekki skilið hvernig þetta virkaði.Það er nú sennilega meiri rassismi hjá sumu af þessu fólki en hér uppi á litla saklausa Íslandi sem allir úti í heimi eiga að vera svo góðir við Oft og iðilega varð ég vitni af því að börn þessa fólks fór bara inn á næstu lóð og tók leikfang sem ég var búinn að sjá að börnin í viðkomandi húsi átti.Oft varð ég vitni að rifrildi foreldrana.Það skal fúlega viðurkennt að þetta blessað fólk var búið að ganga í gegnum miklar hörmungar.En það verðir að kenna því að samlagast því samfélagi sem það ætlar sér að búa í.Svo hef ég heyrt að það sé stór munur á innfluttum verkamönnum og flótta fólki.Hver er munurinn,annar hópurinn er að flýga fátækt inn ólgu eða stríð í sínu landi
4.4.2007 | 14:16
Löggæsla,sjógæsla
Það er merkilegt hvað sumir virðast alveg fara úr límingunum,þegar rætt er um hugmynd Björns Bjarna.um varalið lögreglunar og tala um tindáta.Gerir fólk á Íslandi sér ekki ljóst enn að litla saklausa Ísland er að komast í tengingu við umheimin.Fyrir 30 árum hefði bankagjaldkeri hlegið hefði að honum verið beint byssa.Hann hlær ekki í dag.Í þá daga vorum við með að minnstakosti 5varðskip/báta.Nú eru þau 2.Litlu varðskipin sem við áttum þá,höfðu eftirlit með fiskveiðiflota annara þjóða.Sem sagt veiðiþjófum.Nú erum við lausir við þá.Allavega höldum við það.En blasir ekki önnur ógn við okkur í dag?Ógn sem gæti haft að mörgu leiti skelfilegri afleiðingar á stóran hóp íslendinga.Nýtt og stórt varðskip er mjög gott mál sem ég held að allir séu sammála um það.En er það nóg?Hvað um eiturlyfjabarónana sem sitja um landið?Hvað með allar eyðivíkurnar/firðina á Austfjörðum?Ég hef því fleygt að þær hafi verið notaðar hér á árum áður og þá fyrir guðaveigar.Menn eru ekki lengi að skjótast á góðum hraðbát yfir hafið til þeirra og landsetja slatta af eiturlyfjum þar í ró og næði.Það hefur enginn eftirlit með þessu í dag.Er ekki alltaf verið að skera niður peninga til hinnar almennu löggæslu.Ég er hlynntur tindátunum hans Björns.Þeir eiga líka að vera dreyfðir um landbyggðina og þeir eiga að hafa til umráða kraftmikla hraðbáta.Og geta farið á sjó með litlum fyrirvara.Nú ætla ég ekki að gruna innlenda/erlenda verkamenn á Austfjörðunum um neina græsku.En væri maður eiturlyfjabarón skildi maður ekki líta hýru auga til þessa mannfjölda samankomnum á einum stað.Hvað með að menn færu að hafa ábata af á smygla saklausum flótta mönnum hingað sem svo myndu vinna fyrir lúsalaunum hjá fégráðugum verktökum.Setjumst niður og íhugum það.Hættum að halda að engin geri okkur mein af því að við séum svo litlir og afskekktir
3.4.2007 | 13:39
Innflytendur/erlent vinnuafl
Það hringdi í mig í morgun gamall vinur minn sem býr í Breiðholtinu.Hann sagði mér að í sumum blokkunum þar væri svo komið málum að íslendingar væru að flytja úr þeim vegna þess að húsfélögin væru að verða óvirk vegna orðana:"ég ekki skilja"Meirihluti af félagsmönnum skildu ekki íslensku og það sem verra er öllum er sama.Það skiftir engu máli lengur hvort íbúar þessa lands skilja hvorn annan.Mér datt strax í hug hvað er að gerast.hjá þessari þjóð.Ég get vel skilið þetta fólk sem: "ekki skilja" en ég get ómögulega skilið fólk sem vill viðhalda þessu ástandi.Er Rosenggårds afbrigðið úr Malmö að skjóta rótum í Breiðholti.Ég hlustaði á mörg viðtöl við Rosengårds búa á sínum tíma.En á þeim tíma var þetta eitt mesta vandræðahverfið í Malmö og lunginn af sænskum svíum fluttir þaðan.Yfirgnæfandi af innflytendum sem rætt var við viðurkenndu að það væru mikil vandræði í þessum bæjarhluta.Og hvað er til ráða spurðu svo kannske spyrlarnir.Svarið var yfirleitt á sama veg:Sjórnvöld/Bæjaryfirvöld þyrftu að auka til muna sænskukennslu og að hjálpa innflytendum að aðlaga sig sænskum siðum/háttum.Ekki láta þá gera hlutina"MY Way"Margt af því fólki sem er að koma nú eftirlitlaust til landsins hefur kannske ekki séð vatnsklósett.Það þarf jafnvel að kenna þeim að umgangast þau.í einu þorpi sem ég bjó í hafði HSB byggt upp hverfi af íbúðarhúsum.2 af þessum húsum voru fjórar tveggjaherberga íbúðir.Þessar 2ja heberga íbúðir þóttu nokkuð dýrar svo að lengi vel bjuggum við 2 aflóga kallar hvor í sínu húsi.HSB leigði svo Invandraraverkinu þessar 6 sem lausar voru.Þangað komu svo Kosovo Albanir sem höfðu flúið til Svíþjóðar.Ég hafði mjög lítið við þetta fólk að sælda vegna tungumálaerfiðleika.Og þótt ég væri að reyna vildi það ekkert reyna að tala við mig.Mig minnir að leigan hafi verið í 1 ár eða svo.Þegar fólkið var farið þá sagði Vaktmästarinn mér að hann hefði aldrei séð annað eins.Það virtist þegar það hafði gengið örna sinna hafi það staðið uppá klósetunum og látið sér litlu varða hvort allt skilaði sér níður í klósettið.Að hann sögn kostaði það innvandraraverkið formúu að koma þessum íbúðum í lag.Maður sá ýmisleg misjafnt til þessa fólks en það var kannske ekki því að kenna heldur þjóðfélaginu sem það var að reyna að komast ínn í.Það er okkur að kenna,stjórnmálamönnum og okkur þegnunum þessa lands ef vandræði af þessu tagi verða hér.Af því að hér þorir engin að opna sig og tala úm hlutina umbúðarlaust án þess að vera úthrópaður kynþáttahatari og jafnvel ofstækismaður.Við skulum ekki heldur gleyma að sumir sem flytja hingað eru kannske líka Rasistar.Ávallt kært kvödd
1.4.2007 | 13:39
Hvað segja konur
Fyrir nokkru fann velmenntuð kona út klámstekkingu hjá ungri stúlku í auglýsingu.Af þessu spunnust þó nokkrar umræður um þessa auglýsingu og kannske konur í auglýsingum yfirleitt.En ég hef engan heyrt lýsa furðu sinni á auglýsingu þar sem kona er með andlitið hálpartinn niður í klósettinu að þrífa það.Mér finnst satt að auglýsingar þar sem fallegur líkami er látinn njóta sín góðar.En mér er illa við að sjá andlit á fallegri konu á kafi niður í skítugu klósetti
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.4.2007 kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2007 | 17:38
Nýbúar
Ég þurfti að fara nokkra daga á spítala nú fyrir skömmu.Ég var einn í stofu og rétt eftir að ég var innritaður og lagstur uppí rúmmið mitt heyrði ég í starfstúlkum sem voru að tala saman frammi á ganginum.Fyrsta sem uppí huga minn koma að það væri eins og maður væri kominn á spítala í Bankok eða Manilla.Þar sem ég og flokkurinn sem ég styð höfum áhuga á fólki sem hingað vill flytja og setjast hér að fór ég að hugsa til eigin reynslu.Ekki það að ég hafi neitt á móti þessu fólki langt þar frá.En við verðum að passa okkur á að vel sé staðið að verki og rætt opinskátt um þessi mál.Ég þekki marga menn sem hafa farið og búsett sig erlendis.Þar á meðal er ég sjálfur.Það eru margir sem flytjast út til annara landa og eru komnir vel á fullorðins ár.Margir og þá einkum þeir sem flytjast með börnum sínum komast aldrei almennilega inn í mál tilheyrandi lands því þeir hreinlega nenna því ekki og láta börn/ættmenni túlka fyrir sig.Ég fór að hugsa um þessa"Nýbúakonur"og ég spurði hjúkrunarfræðinginn sem á vakt var hvort ekki væri reynt að láta þær tala saman á íslensku t. d. í matar og kaffitímum þegar íslenskt fólk væri til staðar.Þá sagði hún mér að þær(Nýbúakonurnar)héldu sér alveg út af fyrir sig og vildu sem minnst reyna að tala íslensku.Þarna er kannske kjarninn í þessu.Nú veit ég ekkert hvernig vera þessara kvenna þarna er tilkominn en ég veit að margar af þessum konum eru giftar sjómönnum og eru kannske einar heima langtímum saman þ.e.a.s.án þess að nokkur tali við þær íslensku.Hvaða mál tala svo þessar konur við börnin sín?Hvurnig íslensku tala svo börnin þegar þau stækka?Í hinum Norðurlöndunum eru stórir hópar af innflytendum og það af annarri kynslóð þeirra sem tala svo bjagað mál að þeir eru eiginlega útilokaðir frá atvinnumarkanum nema alveg lægst launuðu störfunum.Þessir menn hafa því miður orðið fíkniefna og annari glæpastarfsemi auðveld bráð.Þessi mál eru að byrja að taka á sig mynd hér og við megu/viljum ekki standa bara og opna allar dyr og fylgjast svo ekki með eða aðhafast neitt.Við eigum að bjóða fólk velkomið hingað en við þurfum líka að standa á bremsunum hvað það varðar að þetta fólk verði ekki annars flokks þegnar þessa lands.Það er enginn rassismi að vilja að nýbúum líði hér vel.Við skulum hafa"hljóðneman"opinn þegar við tölum.
26.3.2007 | 21:35
Bakkafjara eða Göng?
Sigmund var góður í dag sem og kannske endranær.Vonandi verður ekkert af þessari kosningabólu sem þetta Bakkafjörudæmi vonandi er.Ég hef af ýmsum ástæðum ekki geta fylgst með umræðunni sem hefur verið um þessi mál og kannske ekki heyrt öll rökin sem mæla með,að mínu áliti þessari vitleysu.Hjá gömlum sjóara eins og mér vakna nokkrar spurningar.Það skal strax viðurkennt að ég er ekki kunnugur aðstæðum akkúrat þarna.En ég þekki þó nokkra skipstjórnarmenn úr Eyjum sem ekki eru par hrifnir af þessari hugmynd.Engin af þeim sem ég þekki eru hlynntir henni.Og maður spyr sig hvað hefði Bakkajólfur komist margar ferðir undanfarnar t.d.3 vikur?.Hefur kannske háttvirtur samgönguráðherra fengið góðan samning hjá Almættinu,hvað varðar vindstig og ölduhæð.Almættið hefur kannske kíkt við hjá þeim í Kópavoginum?.Hvernig á að verja stýri/skrúfur ef afturendinn tekur niðri á rifinu sem mér er sagt að sé þarna fyrir utan.Á kannske að vera hægt að hýfa heila klabbið upp(eins og þeytari er tekinn upp á hrærivél)ef svo bæri undir?Hvert á að sækja grjótið í garðana sem á að byggja?Ætla þeir kannske að fara að leyta að grjótinu sem þeir týndu í Grímsey og Bakkafirði?Eða á kannske að rífa Heimaklett niður?Og spurningarnar verða fleiri og áleitnari .Nei góðir hálsar.Jarðgöng til Eyja verða að veruleika þegar þar að kemur,það er á hreinu.Hvort það eru 10,20ár eða lengri tími veit enginn í dag,en tækninni fleygir fram.Það sem er óframkvæmanlegt í dag getur verið veruleiki á morgun.Það vitum við sem erum komin á svokölluð efri ár.Ég kannast svolítið við tilfinninguna sem maður getur fengið við að sigli inn í kannske grunna höfn í miklum sjó.Ég myndi vorkenna þeim manni sem á að sigla þarna upp.Óvanur skipi og aðstæðum.Hættum að hugsa um þetta dæmi(sem sennilega verðurþað líka slegið út af borðinu eftir kosningar hver sem fær samgöngmálin í næstu ríkisstjórn)Vestmanneyjingum vantar nýtt skip til Þorlákshafnarferða núna strax þangað til göngin koma.Og þó þau verði í augsýn eftir nokkur ár má alltaf selja nýlegar ferjur t.d.Grikklands og við megum ekki láta það viðgangast að misvitrir ráðherrar fái að vera með puttana í teikningunum t.d.stytta það til að skapa kosningaloforðsatvinnu.Annars er velmetin skipstjóri frá Vestmannaeyjum með frábæra hugmynd.Það á bara að gera Vestmannaeyjar að Fríhöfn(eins og borgin Ceuta sem er spönsk borg á N-strönd Afríku)Þá heimta allir landsmenn göng til Eyja og það strax svo þeir geti náð sér í ódýrt sprútt,Góðarstundir
25.3.2007 | 22:19
Innflytenda stefna Frjálslyndra
Þegar verið er að væna Frjálslynda flokkinn um innflytendahatur eða óvild í garð þeirra sem hingað til lands vilja flytja, þá ættu menn að lesa yfir ræðu Guðjóns Arnars á Landsfundi flokksins.Sá maður sem getur lesið hatur eða óvild til þessa hóps ætti að fá heiðursverðlaun fyrir ríkt ímyndunarafl.Hann talaði um að taka vel á móti þessu fólki,kenna því íslensku,passa upp á að það verði ekki hlunnfarið á neinn hátt.Ég get ekki séð að það felist óvild í því að það sé beðið um sakavottorð og sé jafnvel látið gangast undir læknisskoðun.Ástralir eru sennilega með hvað hörðustu stefnu í þessum málum.Fyrir nokkrum árum las ég um par sem kynntust á"Netinu".Hún bjó í einhverju öðru landi sem ég man ekki lengur hvað var.Þegar þau ætluðu svo að giftast fékk hún ekki að flytjast til kærastans því hún var með sykursýki.Ég man ekki betur en rökin sem notuð voru væri það að þeir voru hræddir um að"sitja"uppi með hana í heilbrigðiskerfinu.þetta er nú kannske fulllangt gengið en svona leit þetta út fyrir þeim.Fyrir nokkrum árum var ég staddur í "Kóngsins Kaupmannahöfn"nánar tiltekið á "Strikinu".Þá varð ég var við að mig vantaði veskið.Ég snéri mér að lögregluþjóni sem var þarna og spurði hann hvað væri helst til ráða þegar maður týndi veski þar um slóðir.Þú hefur ekki týnt því hefur verið stolið af þér sagði ´ann.Það getur ekki verið sagði ég það kom enginn svo nálægt mér.Þetta segja allir fullyrti hann.Svo sagði hann mér að glæpamenn í Kaupmannahöfn væru farnir að flytja inn unga pilta sem væri búið að þrautþjálfa í vasaþjófnaði frá barnæsku,í löndum sem áður tilheyrðu Ráðstjórnarríkjunu.Það væri líka athugandi að vita frá hvaða löndum verstu afbrotamenn séu sem sitja í sænskum fangelsum.Ég las einusinni í sænsku blaði að Svíþjóð teldist með bestu þjóðum fyrir terrorista að leynast í vegna hve auðvelt væri að komast inní landið.Við skulum ekki láta sama tvískinnungsháttinn sem er í Svíþjóð og jafnvel í Danmörk.Þar sem almenningur og stjórnmálamenn tala sí og æ á móti sannfæringu sinni.Man fólk ekki eftir þegar frambjóðandi"Moderaterna"í Svíþjóð hélt að búið væri að slökkva á migrafóninum.Við eigum að gera eins og Frjálslyndiflokkurinn vill taka vel á móti innflytendum.Mennta þá vel rækta vel tengslin við þá og tala opinskátt um hvað sé þeim og okkur fyrir bestu.Það er ekkert leyndarmál að það leynast stundum,en sem betur fer ekki oft óæskilegir menn í þessum hóp alveg eins og leynast í okkar eigin röðum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.3.2007 | 20:30
Fyrsta bloggfærsla
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 537741
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar