23.11.2009 | 22:06
Til umhugsunar !
Mér fyndist það fólk sem er að ráðast að lögreglumönnum kannske með skæting og svívirðingum við hin ýmsu tilefni ættu kannske að íhuga þennan sorglega atburð áður en það lætur til skara skríða næst.Og sérstaklega mættu ráðherrar athuga það.
Fólk ætti að vita að það eru lögreglumenn sem fyrstir koma að svona atburðum og þurfa virkilega halda ró sinni í þvílíkum atburðum. Ég satt að segja hefði ekki vilja koma fyrstur á slikan vettfang sem þarna var í Hrunamannahreppnum um helgina
Mér hefur fundist viðhorf almennings til lögreglunar oft skammarleg. Fólk og þar undir ráðherrar sem ráðast að lögreglumönnum sem bara eru að framfylga sínum skipunum við skyldustörf og kannske slasa þá ættu að íhuga að ef 1 forfallast þá getur það hafa verið sá sem fystur hefði verið að slysstað út í bæ ef virkur hefði verið.
Maður skilur vonsku ýmissa flokka fólks sem standa í þeim málum sem ílla þola dagsins ljós út í lögreglumenn. Þeir flokkar fólks hafa oft fengið útrás í allslags uppákomum undanfarið En þegar sitjandi ja það er best að segja ekki meir eru að veitast að lögreglumönnum að skyldustörfum ja þá er skörin farin að færast upp á bekkinn. Veitum lögreglunni þá virðingu og vernd sem þeir eiga skilið. Kært kvödd
Líðan mannsins óbreytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 536129
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Ólafur. Ég tek undir hvert orð sem þú segir.
Kveðja frá bloggvini í Grundarfirði.
Þráinn Jökull Elísson, 23.11.2009 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.