25.10.2009 | 17:03
Góðir stjórnendur
Ég óska Elínu Björgu Jónsdóttir til hamingu með þetta embætti. Og veit að hún mun standa sig. Þótt kannske það sé erfitt að leysa Ögmund af. Ég hef alltaf fundist hann góður í formannsembættinu. Þótt stjórnmálaskoðanir okkar hafi sjaldan legið saman. Ég hef lengi haldið því fram að konur séu betri stjórnendur félaga og fyrirtækja en við kallarnir. Þetta liggur kannske í genunum?. Þær sáu um að stjórna heimilunum. Þessi kona ber af,finnst mér hvað það varðar að að halda æskublómanum En kallarnir sáu um að afla því matar. Margir halda því fram að það hafi verið konur sem sigruðu báðar heimstyrjaldirnar.Maður las um margan stórbóndan sem svo stjórnuðu litlu er kom að búrlyklunum og öðru slíku. Og alverstu tollverðir sem maður hefur kynnst voru konur. Alltaf að "velta" sér upp úr smáatriðunum. Það eru neflilega smáatriðin sem geta svo orðið stór. Kært kvödd
Formannsskipti hjá BSRB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óli rokkari. Jæja þú ert svona hrifinn af Ögmundi. Eitt er víst að undanfarin ár hafa ríkisstarfsmenn rokið upp í launum en ekki misst neitt úr sínu örugga starfsumhverfi. Ég hef nú ekki beint þakkað Ögmundi það heldur frekar frænda mínum Árna St. Jónssyni sem náði öðru sæti í þessari kosningu og er því varaformaður.
Ekki get ég skilið af hverju menn hafa verið svona duglegir að bera mat í Soffíu Loren en allavega hefur hún fengið nóg að borða konan eins og sjá má.
Trúlega hafa konur staðið á bak við sigrana í heimstyrjöldunum báðum og eflaust líka komið þeim af stað. Konur stjórna heiminum en því miður frekar fálmkennt og ómeðvitað oft á tíðum og í gegnum karlana.
Þeir eru hinsvegar veiðidýr og ágætir þess brúks kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 28.10.2009 kl. 21:03
til þess brúks átti þetta að vera. knús.
Kolbrún Stefánsdóttir, 28.10.2009 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.