24.10.2009 | 14:43
"allri sinni dýrð!!!!!
"þegar kona og sjö ára piltur gengu fram hjá eldhúsglugganum og sáu Williamson í allri sinni dýrð" segir í þessari frétt. Ég fór í bað einusinni sem oftar rétt eftir að ég flutti hingað inn og áður en gluggatjöldin voru komin upp.
Þegar ég ætlaði í"naríurnar"kom í ljós að þær voru í kassa fram í stofunni. Ég skellti mér fram, að vísu 120 kg þyngri en er ég kom úr móðurkviði en eins klæddur.
Stendur þá ekki ókunn eldri kona fyrir utan gluggann (ég bý á jarðhæð) og mænir inn. Ég sá ekki betur en hún reigði sig um leið og hún leit undan og riksaði í burt.
Henni hefur sennilega ekki litist á"dýrðina" því ég hef aldrei séð hana aftur og enga fékk ég kæruna. Það getur stundum verið gott að hafa ekki stóra"dýrðgripi" til að vera að flagga. Maður tali nú ekki um í kreppunni. Kært kvödd
Handtekinn fyrir að hella upp á kaffi berrassaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður Óli.
Jóhann Elíasson, 24.10.2009 kl. 20:47
Þráinn Jökull Elísson, 24.10.2009 kl. 22:09
Hi gamli, alltaf góður. Það er sagt að þeir sem ganga um naktir séu annað hvort undir 3ja ára aldri eða geðveikir. Ég spígspora oft í fæðingarfötunum heima hjá mér og er hvorugt. En ég er líka upp á annarri. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 25.10.2009 kl. 10:42
Hahaha, sú gamla ætti nú bara að vera þakklát fyrir að fá slíka ókeypis SÝNINGU!
Magnús Geir Guðmundsson, 31.10.2009 kl. 21:07
Talandi um gamla konu þá heyrði ég þegar tvær konur voru að tala saman á elliheimilinu. Önnur var 82ja ára og hafði farið á date kvöldið áður. Þær ræddu þetta og hin spurði hvernig hefði gengið. " það gekk nú þannig að ég sló hann þrisvar sinnum utanundir " sagði þessi 82ja. "Guð, bölvaður dóninn" sagði hin, "var hann svona ágengur mann fýlan" " Ágengur " sagði sú 82ja " Nei nei ég hélt bara að hann væri dáinn" kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 1.11.2009 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.