"góður Guðmundur"

Seint mun hægindastólaseta teljast til íþrótta. En það er sú "íþrótt" sem ég stunda nú um stundir. Og knattspyrna hefur ekki átt upp á pallborðið hjá frekar en aðrar íþróttir,

 

En nú hefur orðið breyting á. Þökk sé íþróttafréttamönnum Stöðvar 2. Ég hef heldur ekkert vit haft á knattspyrnu þrátt fyrir skyldleika við fremstu menn í greininni.

 

En nú er ég farinn að horfa á hana á Stöð 2 Sport. Og finnst það bara skemmtilegt sérstaklega þegar Guðmundur Benediktsson lýsir leikjunum.

 

Mér finnst hann útskýra þetta á skemmtilegan hátt. Hann virðist þekkja hvern einasta leikmann úti í heimi með nafni og vita allt um þá.

Ég vona bara að hann hætti því ekki þótt hann fari að þjálfa Selfyssingana. Um leið og ég kveð ykkur kært óska ég honum og Selfyssingum velfarnaðar á komandi sumri


mbl.is Guðmundur verður næsti þjálfari Selfyssinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 536128

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband