21.9.2009 | 23:48
"kemu ykkur á óvart"
Ég las einhverstaðar um daginn eftir framkvæmdastjóra Baldurs að hann (Baldur)ætti eftir að koma Eyjamönnum á óvart. Og það hefur hann gert. En ekki eins og útgerðarmaðurinn vildi meina held ég. En ekki er við þá Baldursmenn að sakast. Þetta eru bara menn að vinna sína vinnu og gera það ains vel og hægt er. Enda hef ég engan heyrt neitt agnúast út í þá. Enda væri slíkt fásinna að mínu mati. Og eitthvað finnst mér ílla að málum staðið hjá þeim stjórnvöldum sem að málinu hafa komið. En nóg um það. Mér er oft hugsað til þegar við íslendingar áttum almennileg farþega skip. Þá er ég ekki að meina ferjur. Heldur alvöru farþega skip. Ég veit ekki en mér þótti þau skip virkilega falleg. Þau sem ég man eftir eru 1st Esja 2 Byggð í Álaborg 1939.Fyrir Skipaútgerð Ríkisins. 1347 ts. 500 DWT. 70.3 Loa 10.9 brd Skipið tók 148 farþega á 2 farþegarýmum.Seld 1969 til Bahama fær þá nafnið Lucaya. 1973. Ventura Beach. 1977 seld ti Nigeríu og fær mafnið Nwakuso Skipinu var sökkt á Mesurado fljóti Liberíu 28-07-1979 Hekla 1 byggð í Álaborg 1948 1458 ts. 535 DWT.Loa 72.74 m. Brd 11.02 m Tók 166 farþega á 2 rýmum. Selt 1966 til Grikklands og fær nafnið Kalymnos.1968 fær skipið nafnið Arcadia. 1968 fær skipið aftur nafnið Kalymnos.
Skipið rifið í Megara Grikklandi 1983. Flestar mynir úr safni Tryggva Sig. Myndin af Ventura Beach er tekin á Canarí af Torfa Haraldssyni á sínum tíma. Kært kvöd
Baldur var ódýrastur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.9.2009 kl. 00:02 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Óli minn, já "einu sinni var" en svo kom einkavinavæðingin sem meirihluti landsmanna studdi og þá fór allt til andxxxxx.
Gaman að skoða þessar myndir og lesa þennan fróðleik um skipin. Hafðu þökk fyrir þennan pistil um þessi farþegaskip sem sigldu hér á Stöndinni.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 30.9.2009 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.