Óláns skip

3 skip sem  byggð voru í Færeyjum áttu sér slysaleg endalok. Þetta eru skipin Nordlandía sem var byggt hjá Skala Skipasmidja 1980 1130 ts. að stærð  1372 DWT.Loa 67.3 m. Brd 12.m. 2003 fær það nafnið ZAPOLYARYE síðan 2004  PETROZAVODSK En undir því nafni fórst skipið við Bjarnarey í maí síðastl.Mannbjörg. Ég sagði frá því í bloggi um daginn http://solir.blog.is/blog/solir/entry/948887/#comments 

Photo Petrozavodsk Nordlandia sem PETROZAVODSK

Síðan er það skipið ; Olavur Gregersen. Byggt í Skala Skipasmidja 1982 1071 ts. 1450 DWT 67.3.m Loa 12 m brd. 1983 fær skipið nafnið Selfoss 1984 fær það aftur nafnið Olavur Gregersen. Skipið ferst svo við Austurey 10-01-1984. MannbjörgimageOlavur Gregersen sem Selfoss

Svo var það skipið Helena. Byggt 1995 í Skala Skipasmidja 1021 ts. 1700 DWT  76.9.Loa. 13.0 m. brd. 1988 fær skipið nafnið Halgafelli. Þ 11-01-2000 ferst svo skipið við N- Noreg. Mannbjörg,scan 18image 2 Helena. Læt þetta duga um þessi óláns skip. Kært kvödd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baugur,hrossaræktarfélag

Ólétt skip?

Baugur,hrossaræktarfélag, 17.9.2009 kl. 21:56

2 identicon

Kæri ven,

Ég ætla að hrósa þér fyrir fróðlegar skemmtilegar færslur. Ég lít oft við hjá þér, enn er kannski ekki nægjalega duglegur að kvitta fyrir innlitið. Berðu þeim vinum okkar og gömlu skipsfélögum kveðju mína. Það er fallega gert af þér gamli minn að heimsækja þá. Vonandi sjáumst við fljótlega yfir kaffibolla og ekki myndi það skemma fyrir að hafa skipstjórann á "Bátum og skipsíðunni" með.

Vinarkveðja,

Kjartan

Kjartan Ásmundsson (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 535992

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband