9.9.2009 | 23:24
---------frelsi
Það er með ólíkindum hvað maður getur mislesið þegar maður verður að spara við sig gleraugnakaup. Hjarta mitt tók kipp áðan þegar ég með vitlausum gleraugu las inn á Mogganum: "Fylltu á pun.... fyrir 1490 kr". þarna var eitthvað fyrir blöðruhálskirtilslausan mannin.
Ég skifti með skjálfandi höndum í snatri yfir í sparigleraugun en þá blasti við mér orðið" pungfrelsi ".Þá fór mig að gruna að ekki væri allt með felldu. Enda vissi ég ekki til að menn misstu frelsið yfir þeim hluta líkamans. Allavega ekki að ástæðulausu.
Vissi náttúrlega um að menn yrðu fyrir skerðingu á því eins og .......Já ég fer ekki lengra út í þá sálma. En þarna var þá bara allt í plati frá Björgúlfi Thor eða þannig. Og hann getur mín vegna haft "frjálsar" hendur um eins marga punga og hann vill. Ekki á ég þannig pung sem fylla má á. Og kemur því þetta ekkert við.
Og nú er þessi fja..... pungauglýsing komin inn á síðuna mína. En mikið djöf.... væri gaman ef einhver finndi upp áfyllingar á venjulega pu.... Já ég fer ekki lengra út í það mál. En kveð ykkur kært
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:28 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll kæri bloggvinur, þetta er skemmtileg færsla sem fær mann til að brosa og hlæja. Það er í raun of litið af svona skemmtilegum færslum hér á blogginu. Það var alltaf gaman að lesa föstudagsgrinið hans Jóhanns Elíassonar. Kannski ættum við bloggarar að reyna að hafa meira af bröndurum eða skemmtilegum sögum á bloggsíðum okkar þegar fer að hausta og skammdegið færist yfir. Það léttir lundina Óli minn.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9.9.2009 kl. 23:37
Frábær færsla hjá þér.
Kveðja.
Þráinn Jökull Elísson, 10.9.2009 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.