9.9.2009 | 19:36
Hnattsigling
Tilraun ungrar stúlku Jessica Watson 16 ára til að vera yngsta mannenskja til að sigla kring um hnötinn fékk óvænta seinkun í nótt þegar kínverska bulkskipið Silver Yang sigldi á skútu hennar;"Ella's Pink Lad", http://www.youngestround.com/ Heimasíða Watson. Jessica Watson um borð í skútu sinni. Kínverska skipið hélt ferð sinni áfram eftir að hafa haft samband við Watson eftir áreksturinn.Watson tókst að setja í gang vél skútunnar eftir atburðinn sem varð kl 0230 um 15 mílur austan við Point Lookout á Norður Stradbroke Island, út af af Queensland ströndinni og komst til hafnar Jessica Watson um borð í skútu sinni eftir áreksturinn Watson hafði yfirgefið Mooloolaba nálægt Brisbane í gær til að sigla til Sydney um Lord Howe Island. En í Mooloolaba hafði Watson, stundað æfingar undanfarna 10 daga,Silver Yang Skútan skemmdist á bol og reiða en Jessica gerir ráð fyrir að halda ferð sinni áfram eftir viðgerð. Eftir áreksturinn. The Australian Transport Safety Bureau mun hafa haft samband við kínverska skipið og fengið þátt skipsins í slysinu staðfest. Hin unga ævintýrakona Skipið er á leið til Kína með farm sinn. þar mun sjóréttur verða haldinn enda skipið skráð þar með Hong Kong sem heimahöfn. Risar á hafinu og litlar fleytur Ég hef nú ýmislegt við þetta að athuga. Hvar eru foreldrar stúlkunnar ? eða barnaverndaryfirvöld ? Hvar eru siglingaryfirvöld ? Leyfa þau þetta ? Hver leyfir kornungri stúlku að "þvælast"aleinni um heimshöfin. Risar á hafinu. Einfarar á höfunum eru oft stórhættulegir, Oft og iðulega komst maður í kast við fleytur sem engan rétt virtu og enginn sást um borð. Ég gæti verið í allt kvöld að rifja upp sögur af slíku. Risarnir á úthöfunum eru margir, Og sjónhæðin í brúm þeirra há. Litla fleytu getur verið vont að sjá. Þetta mætti taka fastari tökum. En ég læt þetta duga í bili. Kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 536240
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ólafur, get ekki verið meira sammála þér hér - undarlegt að hleypa svona "krakka" út á sjó og inn á almennar siglingaleiðir
Jón Snæbjörnsson, 9.9.2009 kl. 20:11
Ég er þér hjartanlega sammála. Mjög góð grein og hlýtur að vekja marga til umhugsunar.
Jóhann Elíasson, 9.9.2009 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.