12.8.2009 | 19:54
Skipshvarf
Menn velta fyrir sér hvarfi Arctic Sea Sem ég bloggaðu um hér um daginn http://solir.blog.is/blog/solir/entry/928112/#comments Skipið ekki nýtt (1992)og engin sérstök verðmæti í því. Þótt af myndum að dæma í mjög þokkalegu standi. Farmur verðlítill timburfarmur. Um borð eru 15 rússar. Þetta er allt hið furðulegasta mál. Þ.24 júlí var skipið stöðvað út af Öland í Austursjónum. 10 menn sem "þóttust" vera frá sænsku eiturlyfjalögreglunni.
Þessir menn tóku skipshöfnina, kefluðu og bundu. Eftir 12 tíma var skipshöfnin leyst úr haldi. Engu var stolið. Hvað voru þessir menn að gera ? Mér er andsk..... sama þó fólk telji mig háff eða alruglaðan og afdankaðan rugludall. En sem gamall sjóari sem ekki er svo viss um að allir út í hinum stóra heimi séu voða góðir menn set ég stórt ? við þetta skipshvarf. Af hverju þessi mikli áhugi rússa á málinu ???. Jú ég veit að skipshöfnin er rússnesk ( 15 menn ) En ég veit líka að þeir (rússar )hafa ekkert gert til hjálpar löndum sínum eftir að skip þeirra hafa verið leyst úr haldi Sómalíusjóræninga. Oft eftir fleiri mánaðar í haldi þeirra. Menn eru að tala um vopnasmygl. Arctic Sea
Ég las einhverntíma að það vantaði eitthvað af kjarnavopnum frá fv ríkjum komúnista. Ekki er ég kjarnorkufræðingur en einhvernvegin skilst mér að þau þurfi ekki að vera fyrirferðarmikil. Og ef fg 10-menningar hafa falið einhver vopn um í skipinu hafa þau ekki tekið mikið pláss. Því ef skipshöfnin er saklaus af öllu þessu, hefði hún verið orðið var við þau. Þvi sennilega hafa yfirmenn skipsins látið yfirfara skip og farm á eftir atburðinn. Og maður er dálítið hugsi yfir hvaða lönd liggja að Austursjónum.
Hérna er saga skipsins: JOGAILA ex TORM SENEGAL (-2000), ex ALRAI (-1998), ex ZIM VENEZUELA (-1998), ex OKHOTSKOE (-1996) | General Cargo ||
IMO nr:891292 Call-Sign: LYMF | Flag: Litauen/Klaipeda |
GT 3.936 | dwt 4.168 |
Loa 97,82 m | Br 17,31 m | Draught 5,62 m| 13,5 kn |
Engine: Burmeister & Wain |
built 03/1992 Sedef Shipbuilding Industry Inc., Istanbul |
Owner: Lithuanian Shipping Co. (LISCO) |
Manager: Lisco Baltic Service, Klaipeda.
Was sold in 2005 to Arctic Sea Ltd., Malta and renamed ARCTIC SEA"
Myndir frá Shipspotter. Kveð ykkur kært að sinni.
Rússar herða leit að skipi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:56 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536301
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Mér finnst eigendur ekki hafa fylgst með ferðum skipsins þeir hafa að gang að þessu leitar kerfi sem bundið er við staðsetningu sem skipi sendir sjálft út. Sjá leitarkerfi og staðsetning skipa linkur.
Rauða Ljónið, 12.8.2009 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.