10.8.2009 | 21:06
Minning um hund
Já ég er viss um að þetta sem stendur í meðfylgandi frétt er rétt..Þegar ég flutti hingað endurnýjaði ég kunningskap við gamla vinkonu mína. Hún var þá að passa hund fyrir dóttir sína. Sá hét Jaco og var af "Cavalier King Charles" tegund að ég held Jaco Við þessa litlu veru eru hjartnæmar minningar tengdar. Og ég hefði ekki trúað að svona lítil kríli gæti valdið svona miklum söknuði. Uppeldisdóttir mín er löngu "komin í hundana" og ekkert fór eins í mínar fínustu taugar en þegar hún sagði við hundana sína:"kemur afi"
En svo áttí ég sjálfur eftir að segja á þá við Jaco:"komdu til afa" Smásaga og er sönn, af Jaco. Ég kom alltaf til vinkonu minnar,sótti Jaco og fór með hann upp á svokallað "hundasvæði" hér í bænum. Hann þekkti hljóðið í bílnum mínum og fagnaði mér alltaf ákaft er ég kom. Í fyrstu var hann svo hávær af kæti í bílnum af því á hann vissi hvert við vorum að fara. Jaco En þarna gat hann hlaupið frjáls um og gert sínar þarfir. Í fyrstu hann var alveg að gera mig vitlausan og hýddi mér ekki þegar ég sagði honum að þegja. En svo var það að ég tók síðustu beygju,áður en við komum á svæðið niður í bæ aftur. Frændur/frænkur? Jaco,Mynd af Netinu Fór öskuvondur með hann heim og henti honum inn heima hjá sér. Eftir þetta hélt hann alltaf kja... þangað til að við vorum komnir framhjá fg beygju. Þessu hefði ég aldrei trúað ef ég hefði ekki lent í þessu sjálfur. Ekki veit ég hvar Jaco er niðurkomin í dag en ég virkilega sakna hans. Kært kvödd
Jafn greindir og 2 ára börn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.