9.8.2009 | 18:15
"Stæli ég glóandi gulli"
"Stæli ég glóandi gulli / úr greipum hvers einasta manns / þá væri ég örn minnar ættar / og orka míns föðurlands."kvað Skáldið frá Skáholti.. Þetta er orð að sönnu. Því meira sem menn stela því hærra virðast þeir geta fótað sig í þjófélagsstiganum og eru krossaðir í bak og fyrir fyrir störf að þjóðarheill og viti á fjármálum
Þessar krossfestingar hjá þessu gagnlausa forsetaembætti er orðið að hreinum skrípaleik. Og ætti að leggast niður áður en fleiri trúðar verða krossfestir.. Er nokkur furða þó fólk sé reitt . Þessi svokallaða" búshaldabylting"reydist vera stórpólitísk og hefur ekki gagnast þeim sem hún átti að gera. Þarna var bara fólki sem vildi agnúast út í lögregluna gefið tækifæri berja á henni.
Hvar er Hörður Torfason nú.? Sá annars mjög svo ágæti maður. Mér hefur alltaf þótt væntu um hann sem söngvara. Finnst honum"byltingin"hafa tekist sem skyldi. Það eina sem út úr þessu kom var að Davíð var rekinn úr Seðlabankanum. Og hefur eitthvað breyst hjá Seðlabankanum ?????. Svo að út úr þessum kom stórt 0 núll. síró.
Mig langar að segja ykkur smá sögu. Gamall maður úti á landi. hafði 130.000 útborgað úr Lífeyrissjóði og frá TR. Um daginn þekk hann bréf frá TR það sem honum er tilkynnt að hann hafði fengið 160.00 kr umframborgað á síðasta ári. Því yrði að skera niður greiðslur hjá honum um að minnstakosti 10.000 á mánuði. Hann fær eitthvað um 60,000 (skulum vona að það skerðist ekki) úr lífeyrissjóði. Eitthvað yfirlit fékk þessi maður um mánaðargreiðslu fram að áramótum þá kemur í ljós að hann á að fá frá TR mánuðina sept. okt, nóv 54.639 kr.per mán.
Þessi uppæð + 60,000 er samtals.114.639. Á þessu á maðurinn að lifa. Jú og einhverjum 10,000 sem hann fær í húsaleigubætut. Þessi maður hefur verið undir læknishendi í Reykjavík. Þ.e.a.s læknirinn sem er að fylgast með hans sjúkdómi er þar. Maðurinn á að leggast í á spítala þar í endaðan ágúst. En hann hefur hreinlega ekki efni á því. TR borga ekki út fyrr en 1sta hvers mánaðar. Og maðurinn á ekki kost á nema einni ferð á ári til lækninga sem TR kosta. Og hana er hann búinn að nota
Hann kemst því ekki og verður bara að strunta í sinn sjúkdúm. Það er von að ónefndur rithöfundur sem hefur 400.000 á mánuði frá ríkinu + tekjur af sínum ritstörfum hafi froðufellt við bíl Geirs Harde í vetur. Hann ætti kannske að hugsa til fg manns ef hann fær frið til þess í kampavínsglasaglaumnum. En þetta er Ísland í dag með vinstri stjórn á stóli.
Það var von að ónefndur ráherra hafi talað digurbarkalega um að loksins væri komin að völdum meirihluta vinstri stjórn Ja verði þeim að góðu. Ég ætla að enda þetta með að vitna í þá nafnana Jón Hreggviðsson og Marteinsson er þeir sátu að sumbli í henni Kaupmannahöfn forðum daga Jón Marteinsson sagði eitthvað á þessa leið:" Við skulum fá okkur franskt brennivín og súpu. Því Ísland er sokkið hvort eð er" Síðan fengu þeir sér franskt brennivín og súpu . Þá segir Hreggviðsson:" Ég held að það mætti vera margsokkið mín vegna". "Það er sokkið "sagði þá hinn. Ég kveð ykkur eins kært og ástandið býður uppá.
Undirbúa málsókn á hendur Gift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 536129
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.