Af hverju ???

Af hverju eru ekki sett lög til að ná heim þeim milljörðum sem "auðmenn" komu undan í skattaskjól og aðra reikninga erlendis. Þeir skulda okkur"Jóni og Gunnu"milljarða.Allavega ef fer sem horfir Og nota þá peninga til að endurjármagna Lögæsluna og þar innifalin LHG .

 

Það er tregara en tárum taki að þyrla LGH gat ekki vegna fjárskorts aðstoða Slökkiliðið í Grindavík. Og enn tregara að hugsa sér að þessi 2 ríkisfyritæki ef hægt er að orða það svo séu hreinlega "lömuð" . Ég satt að segja hef trú á Rögnu Árnadóttir. En ég held að hendur hennar séu ríbundnar vegna niðurskurðar.

 

Það var athyglisverð skoðanakönnun um vinsældir ráðherra,sem var gerð einhverstaðar um daginn. Þá kom hún út sem öruggur sigurvegari og hinn borgaralegi ráðherrann Gylfi Magnússon var nr 2. Þjóðin eiginlega hafnaði hinu dótinu. Ég held hreinlega að fólk geri sér ekki grein fyrir hvaða áhrif það getur virkilega haft að þessi 2 embætti séu í fjársvelti. Sjúkraflug bjarganir bæði af sjó og landi er sett í uppnám. Ásamt mörgu hvað varðar öryggi borgaranna

Allt afleiðingar af hegðun manna sem ekki má eftir lögum hreyfa við, En sem skemmta sér í glæsiveitingahúsum í London og eða njóta sólar í glæsivillum á Flórída algerlega"untouchable" Í lögreglunni eru sennilega misjafnir sauðir sem og í öllum starfgreinum. En ég er viss um að langstærsti hluti þeirra eru bara venjulegt fólk sem er að vinna sín störf af alúð. En þeir eru ekkert öfundsverðir hvað starfsumhverfi snertir. Og embættið rétt höktir á hækjum v

 

Það er með endemu að stórsvildlarar sem lugu út milljara viða um heim en láta hina mjög svo "ríku"  (eða hitt þó heldur)Jón og Gunnu borga fyrir sig og hreinsa eftir sig"skítinn"


mbl.is Lögreglumenn örþreyttir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 535991

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband