26.7.2009 | 23:11
"Allt í þessu fína"
Íslenski fjármálaráðherran er í betri"humör"en sá enski og óttast ekkert.:"Vélarnar eru í fullum gangi," er haft eftir Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra á vef breska blaðsins Telegraph. Telegraph segir raunar að hið sama eigi við um Steingrím J. Sigfússon sem hafi í síðustu viku komið á fót þremur nýjum bönkum í stað þeirra gömlu.
Hagkerfið sé að komast í eðlilegt horf að nýju. Við munum komast betur út úr þessu en óttast var," er haft eftir Steingrími. Við finnum fyrir virkni í hagkerfinu og að mörgu leyti má þakka genginu það," bætir hann við."
Og síðan segir:Telegraph segir að gengi krónunnar hafi fallið um helming gagnvart evru frá því að bankarnir þrír hrundu í október á síðasta ári og íslenska hagkerfið með. Ekkert sé ódýrt á Íslandi en verðlagið sé þó viðráðanlegt" tilvitnun í Vísir.is lýkur
Verðlagið viðráðanlegt. Ja stórt er nú af stað riðið. VERÐLAG VIÐRÁÐANLEGT kannske fyrir ráðherrann sjálfa en ekki fyrir ellilífeyrisþega og hina lægst launuðu. Það er á hreinu. Þeir hjá Telegraph hljóta að hafa þetta eftir ráðherranum sjálfum. Til hvers andsk..... vorum við að kjósa í vor. Til að fá aðra eins andsk..... bullukolla yfir okkur. Ég segi nú ekki annað allavega í bili en kveð ykkur samt kært.
Darling varar við vaxtaokri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 535930
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.