"Allt í þessu fína"

Íslenski fjármálaráðherran er í betri"humör"en sá enski og óttast ekkert.:"Vélarnar eru í fullum gangi," er haft eftir Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra á vef breska blaðsins Telegraph. Telegraph segir raunar að hið sama eigi við um Steingrím J. Sigfússon sem hafi í síðustu viku komið á fót þremur nýjum bönkum í stað þeirra gömlu.

 

 

Hagkerfið sé að komast í eðlilegt horf að nýju. „Við munum komast betur út úr þessu en óttast var," er haft eftir Steingrími. „Við finnum fyrir virkni í hagkerfinu og að mörgu leyti má þakka genginu það," bætir hann við."

 

Og síðan segir:Telegraph segir að gengi krónunnar hafi fallið um helming gagnvart evru frá því að bankarnir þrír hrundu í október á síðasta ári og íslenska hagkerfið með. Ekkert sé ódýrt á Íslandi en verðlagið sé þó viðráðanlegt" tilvitnun í Vísir.is lýkur

 

Verðlagið viðráðanlegt. Ja stórt er nú af stað riðið. VERÐLAG VIÐRÁÐANLEGT kannske fyrir ráðherrann sjálfa en ekki fyrir ellilífeyrisþega og hina lægst launuðu. Það er á hreinu. Þeir hjá Telegraph hljóta að hafa þetta eftir ráðherranum sjálfum. Til hvers andsk..... vorum við að kjósa í vor. Til að fá aðra eins andsk..... bullukolla yfir okkur. Ég segi nú ekki annað allavega í bili en kveð ykkur samt kært.


mbl.is Darling varar við vaxtaokri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 535992

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband