25.7.2009 | 16:43
Aftur til fortíðar ???
Ja nú verðum við sennilega að snúa okkur að túputækjunum og japönsku mábílunum. Er okkur nokkur vorkun,. Nei og aftur nei.
Við eigum nefnilega líka enn harðgerða sjómenn allavega fiskimenn þó að það sé verið að ganga af farmannastéttinni dauðri.
Sem ásamt hruni bankana er hin mesta ógæfa fyrir íslenskt þjóðarbú. Hér á árum áður var alltaf talað um að Ísland hefði eiginlega öðlast sjálfstæði þegar við náðum siglingunum til og frá landinu í okkar hendur.
En sjómennirni koma til að rétta skútuna við aftur. Og ég tala nú ekki um ef okkur tekst að ná"siglingunum"aftur í okkar hendur. Kært kvödd.
Icesave: Gæti stefnt í óefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:45 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málið er bara að þessar svokölluðu "skuldbindingar okkar" eru langt því frá ljósar.
af hverju þarf t.d. að fá ríkisábyrgð á þennan samning, ef innlán eru nú þegar ríkistryggð ????????
Og ríkið tryggir eigin eigur aldrei, til hvers þurfti þá sérstakann innlánstrygginasjóð?????? einfaldlega vegna þess að innlán og bankar yfir höfuð eru EKKI ríkistryggðir.
nafnlaus (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 16:46
Allt gott um sjómenn en greifarnir stjórna.
Finnur Bárðarson, 25.7.2009 kl. 17:32
Ég lána Birni 5000 krónur sem hann getur svo ekki borgað mér til baka því hann á ekki þann pening lengur og fyrst svo er þá rukka ég bara Jón og Gunnu um þessar 5000 krónur sem ég lánaði Birni upphaflega, meikar þetta "sense" hjá einhverjum ? svo langar mig að minna á Villtu fá gefins milljón ?
Sævar Einarsson, 26.7.2009 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.