10.7.2009 | 21:35
"Óskabarnið"
Um þessar mundir eru ca 50 ár,síðan að, m/s Selfoss II og m/s Brúarfoss II sem að mínu mati eru fallegustu skipin í íslenska kaupskipaflotanum fyrr og síðar, komu til landsins Þau voru smíðuð hjá Aalborg Værft í Ålborg Danmörk. Teiknuð af snillingnum Viggó E Maack.(það minnir mig allavega) Selfoss II sem kom að mig minnir seint á árinu 1958 og Brúarfoss II kom seinnipart árs 1960.
En fyrirrennari hans hvað nafn varðar Brúarfoss I var fyrsta íslenska fystiskipið sem sem var smíðað sérstaklega fyrir íslendinga. Selfoss þjónaði Eimskipafélaginu í 24 ár eða þar til 1982 að hann var seldur 1981 fær hann nafnið ELFO. (S-unum sleppt) Því nafni heldur hann þar til hann er rifin á Gadani Beach 3.2.85
Brúarfoss þjónaði Eimskip akkúrat 20 ár Hann hélt sínu nafni þar tl 1984 Síðan nöfnin eftir það 84 HORIZON - 86 WILLEM REEFER - 87 TRITON TRADER - 89 GLOBAL TRADER - 90 TRITON TRADER. Hann var svo rifinn : Alang 18.8.90
Við skulum vona að félagið verði búið að rétta svo vel kútnum 2010 að hægt verði að halda upp á afmæli komu þessara glæsilegu skipa á sínum tíma,með glæsibrag Kært kvödd
![]() |
Skipulagsbreytingar hjá Eimskip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:38 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 536771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.