"Óskabarnið"

Um þessar mundir eru ca 50 ár,síðan að, m/s Selfoss II og m/s Brúarfoss II sem að mínu mati eru fallegustu skipin í íslenska kaupskipaflotanum fyrr og síðar, komu til landsins Þau voru smíðuð  hjá Aalborg Værft í Ålborg Danmörk. Teiknuð af snillingnum Viggó E Maack.(það minnir mig allavega) Selfoss II sem kom að mig minnir seint á árinu 1958 og Brúarfoss II kom seinnipart árs 1960.

 

En fyrirrennari hans hvað nafn varðar Brúarfoss I var fyrsta íslenska  fystiskipið sem sem var smíðað sérstaklega fyrir íslendinga. Selfoss þjónaði Eimskipafélaginu í 24 ár eða þar til 1982 að hann var seldur 1981 fær hann nafnið ELFO. (S-unum sleppt) Því nafni heldur hann þar til hann er rifin á  Gadani Beach 3.2.85

 

 

Brúarfoss þjónaði Eimskip akkúrat 20 ár Hann hélt sínu nafni þar tl 1984 Síðan nöfnin eftir það 84 HORIZON - 86 WILLEM REEFER - 87 TRITON TRADER - 89 GLOBAL TRADER - 90 TRITON TRADER. Hann var svo rifinn : Alang 18.8.90

Við skulum vona að félagið verði búið að rétta svo vel kútnum 2010 að hægt verði að halda upp á afmæli komu þessara glæsilegu skipa á sínum tíma,með glæsibrag Kært kvödd


mbl.is Skipulagsbreytingar hjá Eimskip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 536129

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband