18.5.2009 | 19:18
Ótrúlegt
Ótrúlegt en kannske satt, Það er kannske ekki svo fjarri lagi að byrja bloggið aftur á málefni sem ég er svolítið kunnugur í. Þ.e.a.s.áfengisdrykkju.Verða sér til skammar Enganveginn er ég þó neinn sérfræðingur í neinu hvað það mál varðar. Nema kannske að drekka frá mér allan sans og verða mér og mínum til skammar við hin ýmsu tækifæri á hinum ýmsu tímum. Svo var það fyrir hartnær 28 árum að ég gafst upp og hætti ollu samsulli við bakkus. Hef haldið mig hérna megin glassins allavega enn. En glasið er enn þessa seilingarfjarlægð og það var fyrir tæpum 28 árum síða. Ég nennti hreinlega ekki að standa í öllum þessum lygavefum sem maður spann. Maður verður hreinlega að vera með minnið í góðu lagi til að vera"virkur"alki. Útrásarvíkingarnir sýndu ekki hugmyndaflug sem kæmist í hálfkvisti við hugmyndaflug alkans sem er í stuði. Lygavefir alkans og útrásarvíkingana.Ekki átti þetta að vera blogg um mína drykkju eða ekki,heldur hugleiðingar um þessa rannsókn um drykkju Norðurlandabúa. Að mínu viti segja svona kannanir lítið. Ég hef lúmskan grun um að Norðmönnum nægi ekki að"stela"af okkur Eurivisionverðlaununum heldur drekki þeir líka mannan mest af Norðurlandabúum. En þar komi"heimilisiðnaðurinn"mikið við sögu. Einnig var mikil eftirspurn um sterka drykki um borð í erlendum farskipum þar. Svíar drekka einnig mikið af"hemmbränt" Ég held að danir með sinn "grönn" noti heimilisiðnaðinn minnst umtalaðra þjóða. Finna þekki ég hreint ekki í þessum efnum En þetta eru bara mínar vangaveltur út af þessaru könnun. Ég er þeirrar trúar að kannanir á áfengisdrykkju séu ekki martækar eftir sölu á vörunni á hinum opinbera markaði. Megum við sem flest fara"edrú"að sofa í kvöld.Verið ævinlega kært kvödd
Finnar drekka mest en Íslendingar minnst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:48 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll,og velkominn á Bloggið aftur.Ég þekki þetta allt sem þú telur upp um bakkus.
Ég ákvað að breyta um umhverfi og sé ekki eftir því,ég hef aldrei haft það eins gott og í dag,og aldrei liðið betur,laus við Bakkus (vonandi ) og þarf ekki að hafa áhígur af einu né neinu.Köllum eins og okkur fer það illa að vera drukknir.
þorvaldur hermannsson (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 19:53
Vel skrifað, held að þetta sé rétt hjá þér með Norsarana.
Heiður Helgadóttir, 18.5.2009 kl. 20:01
Lengi skal manninn reyna ,velkomin á bloggið aftur,held bara að við þegar við hættum að drekka !!!hafi þetta farið svona/Kveðja Bloggvinur Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.5.2009 kl. 21:07
Flottur pistill Óli.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 20.5.2009 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.