22.4.2009 | 17:43
Áróður m.m
"Sjálfstæðisflokkurinn tapar miklu" þetta er fyrirsögn á Mbl.is. töpuðu 3 mönnum ef þetta gengur eftir. Nú hugsa ég að margt XD sé mér sammála að lítið sé að marka þessar kannanir. Þ.e.a.s þegar þær eru þeim ekki í hag. XD fólk er náttúrlega á móti öllu sem er ekki eftir þeirra rituali.
Í morgun var bæklingur í póstkassanum hjá mér. Þessi bæklingur var frá Eyverjum ungu XD fóki hér í Eyjum. Út úr bæklingnum datt lítill plastpoki. Til að"pakka saman" í skilst mér. Ungt fólk veit sem er, að eftir fjármálastjórn XD undanfarinn ár er litlu að pakka saman hjá fólki. Lítill plastpoki dugar. Alveg rétt athugað hjá hinu unga fólki.
Svo við lestur á bæklingnum kemur svo í ljós sýn XD á lýðræðinu. Þeir sem ekki ætla að kjósa XD ættu að skammast sín. Þeir flokkar sem ekki eru samstíga XD og XB í kvótamálum ættu að skammast sín fyrir að opna kosningaskrifstofu hér í Eyjum.
Vestmannaeyingar eiga sem sagt ekki fá að eiga neitt val. Ungt fólk í Vestmannaeyjum á að kjósa XD og XB annað á ekki að vera í boði fyrir það. Þetta er lýðræði í lagi,. Kært kvödd í bili. En það kemur meir.
Sjálfstæðisflokkur tapar miklu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumu fólki er hreinlega ekki viðbjargandi . kv frá skrifstofunni
Georg Eiður Arnarson, 22.4.2009 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.