17.4.2009 | 21:24
Fyrir hverja eru sendiráð?
Ég bjó nokkur ár í einu af svokölluðum Norðurlöndum. Reynsla mín af sendirráði Íslands í landinu sem ég bjó í er slæm. Þegar ég svo leitaði réttar míns hjá Norðurlandaráði kom í t.d. í ljós að upplýsingar sem ég fékk hjá sendiráðinu gagnvart réttindum mínum voru hreinlega rangar.
Þá sagði íslensk kona sem starfaði hjá Norðurlandaráði eitthvað á þessa leið: " maður veit stundum ekki fyrir hverja þessi sendiráð eru. Þau virðast allavega ekki fyrir hinn almenna borgara" Konan tiltók 2 hópa sem hún sagði,að sér virtist fá alla þá aðstoð er þeir þyrfti en ekki hinn almenni borgari..
Ég vil taka fram að erindi mitt við sendiráðið í viðkomandi landi hafði ekkert að gera með peninga. Mér finnst satt að segja að spara mætti stóra peninga með því að leggja niður 80-90% af þessum"kontorum"
Nú á tímum ADLS.Skype. og hvað þetta heitir nú allt saman ætti að vera nóg að vera með ræðismenn sem af mini reynslu voru miklu liprari við mann en fyrrgreint sendiráð.Læt þetta duga í bili.En það kemur meira. Kært kvödd
Össur setur siðareglur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.