Þegar draumarnir rætast 2

Arnold Peter Möller var fæddur 02-11-1876 sonur Capt Peter Mærsk Möller.Þegar Arnold var 28 ára stofnaði hann ásamt föður sínum A/S Dampskipsselskabet Svenborg. Þeir keyptu notað skip sem þeir skírðu einfaldlega Svendborg. 

 Emma Maersk 2 EUGEN Maersk01 Þau eru glæsileg Mærsk skipin.Fyrsta skrifstofa fyrirtækisins var í  æskuheimili A.P Möllers"Villa Anna"í Svendborg.Faðir A P M Capt P.M.Möller hafði fjárfest ásamt viðskiptafélögum sínum 1885 í gufuskipinu Laura. En hann vann að því að stofna skipafélag með heimahöfn í Svendborg. Þ 16 apríl 1904 var haldinn fundur í Svendborg þar sem samþykkt var að stofna gufuskipafélag. Auk þeirra feðga voru kaupmennirnir Rosenthal og Nielssen.

sslaura1908 Með þessu skipi byrjaði það ss Laura

Svendborg 106115a SS Svendborg 

Malarinn Petersen og lögfræðingurinn Petersen. Allir framámenn í Svendborg. Þann 22 águst 1912 var svo"Dampskibsselkabet af 1912 A/S"stofnað með A P M sem forstjóra.Félagið átti 2 skip Lexa Mærsk  og Hulda Mærsk. Villa Anna 106116a Villa Anna

Bæði skýrð eftir systrum A P M. 1921 fær útgerðin 1sta diselskipið. Það hét Leise Mærsk eftir A P M ömmu. Skipið var á ýmsan hátt framúrstefnuskip m.a í sambandi við vél o. fl. 1928 byrjaði Mærsk á áætlunarsiglingum.

Arnold_Peter_M_ller_106118a Arnold Peter Möller og frú

þ.12 júlí það ár sigldi Leise Mærsk frá Baltimore í sinni 1stu áætlunarferð þaðan gengum Panamakanal til Austurlanda og til baka. Leise Mærsk var fyrsta skipið sem Mærsk missti í seinni heimstyrjöldinni. En skipinu var sökkt í Pentlandsfirði 23 nóv 1940 á leiðinni frá Nova Scotia til Clyde-fljótsins.

M_rsk_McKinney_M_l_106121a Mærsk Mc-Kinney Möller ungur

Þegar þjóðverjar hertóku Danmörk 9 apríl 1940 voru 36 skip félagsins allt stót"línu"og tankskip utan lögsögu Danmerkur. 24 maí 1940 flutti 3ji ættliðurinn til USA og tók við stjórn útgerðarinnar Þetta var hinn,nú aldni og vinsæli Mærsk Mc-Kinney Möller. Hann hafði giftst konu sinni Emmu 2 dögum áður.

M rsk Line 106120a Mærsk Line  var stofnað 1928

Þau hjón komu til New York 10 júní og tók M.Mc Kinney M.strax stjórnartaumunum á fyrirtækinu og stjórnaði því þaðan næstu tæp 8 árin. Mc Kinney Mærsk Möller gerði fyrirtækið að því mikla stórveldi sem það er í dag.Ef einhver hefur áhuga að skoða skipa og borpallalista  félagsins í dag þá er hann hér að neðan.  Chassie M rsk 106119a Eitt af gömlu skipunum Chassie Mærsk 

Þessi skrif mín má engin taka sem einhverja sagnfræði. Þegar gamall kall er eitthvað að grúska getur eitthvað gleymst eða misfarist. Arnold Peter M ller 106117a  Arnold Peter Möller ungur

En eitthvað á þessa leið skeði þetta allt saman. Getum við verið sammála um að stundum rætast draumar manna. MMM 1500x1600 Hinn aldni Mc Kinney Mærsk Möller. Í þessu tilfelli kannske 2ja,þeirra Davíðs Á Guðmundssonar og Mc Kinney Mærsk Möller.Ég læt þá sem lesið hafa ef einhverir eru dæma um það um leið og ég kveð kært.

 http://about.maersk.com/SiteCollectionDocuments/about.maersk.com/Files%20and%20documents/2008_APMM_FleetList.pdf 

Svo er það nútíminn:containerskib 003 Emma MaerskLaem 013(1)TNG Elly 042EUGEN Maersk02Laem Chabang Terminal 3Jeppesen Maersk 25a IMO Las Palmas 26112006 Á síðustu myndinni hafa þeir fengið brælu Efni í þetta blogg hef ég fundið á"Netini" t.d  á heimasíðu Mæersk.Myndir"fengnar að láni"m.a af þeirri síðu og shipspotting .com.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband