12.4.2009 | 21:56
Þjóðhetja 2 ?
Mikið eru þetta ánægjulegar fréttir. USA hefur eignast aðra þjóðhetju á stuttum tíma. Þá á ég við Chesley B. Sulllenberger III flugstjóra
Chesley B. Sulllenberger III flugstjóri og nú Richard Phillips skipstjóra. Niels H. Nielsen fv skipstjóri og vinur minn var í haldi sjóræninga 83 daga 2007 (2 júní - 22 ágúst) ásamt áhöfn sinni.
USS Bainbridge herskipið sem capt Phillips er nú um borð í
Hann sagði mér sjálfur frá reynslu sinni. Hann kemur aldrei til að jafna sig á þessu. Ræningar notuðu þá taktík á hann og skipshöfnina að þeir töluðu t.d. vinalega við þá kannske í nokkrar mínútur og sögðu að þeir færu að fá frelsi jafnvel innan klukkutím .
Niels H. Nielsen skipstjóri Myndina tók ég sjálfur af honum þegar við silgdum saman á Danica Sunrise
Næstu mínútur öskruðu þeir á þá að nú dræpu þeir þá. Þetta létu þeir dynja á mönnunum í þá 83 daga sem þeir voru í haldi ræninga. Frá svonalöguðu kemur enginn óskaddaður. Danica White Frá töku D.White Fyrirhuguð leið D. White
Nýjasta sjóránið var þegar ræningarnir náðu dráttarbátnum M/T Buccaneer á sitt vald.
M/T Buccaneer Buccaneer hét áður Lady Maria.
Það er virkilega mál að linni þarna. Og Sþ sýni nú einusinni að þetta eru alþjóðasamtök. Að vísu skal ég viðurkenna að þessir glæpamenn eru slyngir.
Fiskibátur á Adenflóa athugaður.
Þeir taka yfirleitt helmingin af áhöfnum skipana í land þegar búið er að leggja skipunum við hafnir landsins(Somalíu) t.d Hobyo. Og ef reynt yrði að ná skipunum drepa þeir í landi verandi áhöfn.Hafi einhver haft nennu til lesturs á þessum pisli kveð ég þann sama kært og óska honum gleðilegrar páskarestar.
Skipstjórinn laus úr haldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 536293
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð og áhugaverð grein .................. kveðja
Frikkinn, 12.4.2009 kl. 22:44
Heill og sæll 'oli minn, það er fróðlegt að lesa þennan pistil þinn ekki hvað síst vegna þess að þarna þekkir þú mann sem hefur lent í þessum andsk..... villimönnum. Vonandi verður tekið á þessum glæpamönnum á viðeigandi hátt.
'Eg hef ekki verið duglegur að blogga upp á síðkastið, var að koma í gær frá Danmörku þar sem við vorum í 8 daga í sumarblíu alla dagana. Það er alltaf gaman að vera þar.
Gleðilega Páska Kær kveðja SÞS
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13.4.2009 kl. 12:42
Takk fyrir þennan pistil...og eins og þú segir þá kemur enginn maður óskaddaður frá svona ömurlegri lífsreynslu. Kv.Svanfríður
Svanfríður (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.