26.3.2009 | 19:45
Hafró oc co
Það er alveg með ólíkindum að upplifa"vertíðarstemminguna"hér í Eyjum í dag. Hver báturinn siglir inn með fullar lestar af fiski.Netabátar draga 2-3 trossur til að fá fullfermi.
hér að ofan eru þeir að koma til hafnar í dag með fullfermi Brynjólfur t.v og Gandí t.h
Ég heyrði í dag að þeir væru farnir að hafa það eins og á línuveiðum. Byrja fljótlega að draga eftir lagningu. Það er mikil umferð um höfnina og mikið líf..Skip af öllum stærðum og gerðum. Mér dettur í hug er Tómas orti um aðra höfn:" Hér heilsast fánar framandi þjóða / Hér mæla skipin sér mót, /sævarins fákar,sem sæina klufu / og sigruðu úthafsins rót./
Stóru uppsjávarskipin liggja aðgerðarlaus
Og höfnin tekur þeim opnum örmum / og örugg vísar þeim leið./ Því skipið er gestur í á hverri höfn / þess heimkynni djúpin breið./ Og byrjun á næsta erindi;" Hér streymir örast í æðum þér blóðið./ Það má segja um gamlan sjóara sem kannast við allsskonar sjómennsku.
Wilson Heron var að losa salt í gær og fyrradag
Damsterdijk losaði salt í morgun
Wilsson Heron Damsterdijk Vegna lélegrar kunnáttu minnar á myndavél fékk ég "lánaðar" mydir af þessum fallegu skipum skipum á http://www.shipspotting.com/modules/myalbum/
En eitt veldur manni hugarangri. Það fiskifræði sú er stunduð er á Skúlagötu 4. Ég hef heyrt mikið talað um máttleysi vegna loðnuleitar. Margir halda því fram að þessi,nú sennilegasta óvinsælasta stofnum ríkisins síðan hin var rudd með lögum,hafi ekki staðið sig sem skildi í þeim málum. Nóg sé í hafinu af loðnu en hún hafi bara haft vistaskifti.
Kakan er til en enginn má ét´ana. Vinnubrögð Hafró í hnotskurn
Hana sé að finna fyrir utan hefðbundnar loðnuslóðir. Ekki veit ég. En þrátt fyrir hraksspár Hafró er nægur fiskur um allan sjó.Sama um hvaða verstöð er að ræða. Hvað ætli sumum takist að hafa mikla fjármuni af fólkinu í landinu áður en staðurinn verður ruddur.Það er komið fordæmi að henda mönnum út með lögum.ef þeir eru með einhverjar.Læt þetta nægja að sinni.Kært kvödd
Vertíðarstemmning í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.