Hverjum á að trúa

Ég hef trúað orðatiltækinu:"að þar sem reykur er sé einnig glóð eða jafnvel eldur"Mér finnst miklar líkur á að eitthvað óhreint sé kring um Kaupþing.Mér finnst satt að segja upphaf þess fyritækis allt svolítið gruggugt.Og ónefndir fjárglæframenn séu með óhreint mjöl í pokahorninu.Og vonandi láta rannsakendur þessa máls þessar fv stjórnenda bankans ekki hafa áhrif á sig.

 

 

Nú reynir á að fá aftur traust almennigs og draga þessa menn fyrir dóm ef sekir reynast.En því miður heyrist manni á fólki að það sé búið að missa trúna á íslenskt réttarfar."Sumir hópar séu búnir að hreiðra svo um sig í því að allir stæstu bófarnir sleppa."segir´að.Og svo eru stór mál að gleymast í öllum látunum og þar sleppi menn.Eins og t.d. hvernig staðið var að sölunni á dótinu á Keflavíkurflugvelli.Völva Vikunnar er að spá að einn ónefndur ráðherra flækist í fjársvikamál.Það skildi þá aldrei vera einhver fótur fyrir því.

 

Ég vísa til upphafsorðanna"þar sem er reykur er ........,En svo er eiginlega hægt að frysta eld eða þannig:"Það er hins vegar hægt að frysta efnin sem eru í eldinum á tilteknum tíma. En þá hættir eldurinn augljóslega að vera til og kviknar ekki einu sinni aftur af sjálfu sér ef við þíðum efnin"Þetta stendur á Vísindavefnum.Ætli það verði ekki raunin að Flugvallarmálið verði"fryst"það lengi að ekkert verði hægt að gera ef það verður þítt.Kært kvödd


mbl.is Engar ólögmætar færslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband