29.12.2008 | 20:22
Hverjum á að trúa
Ég hef trúað orðatiltækinu:"að þar sem reykur er sé einnig glóð eða jafnvel eldur"Mér finnst miklar líkur á að eitthvað óhreint sé kring um Kaupþing.Mér finnst satt að segja upphaf þess fyritækis allt svolítið gruggugt.Og ónefndir fjárglæframenn séu með óhreint mjöl í pokahorninu.Og vonandi láta rannsakendur þessa máls þessar fv stjórnenda bankans ekki hafa áhrif á sig.
Nú reynir á að fá aftur traust almennigs og draga þessa menn fyrir dóm ef sekir reynast.En því miður heyrist manni á fólki að það sé búið að missa trúna á íslenskt réttarfar."Sumir hópar séu búnir að hreiðra svo um sig í því að allir stæstu bófarnir sleppa."segir´að.Og svo eru stór mál að gleymast í öllum látunum og þar sleppi menn.Eins og t.d. hvernig staðið var að sölunni á dótinu á Keflavíkurflugvelli.Völva Vikunnar er að spá að einn ónefndur ráðherra flækist í fjársvikamál.Það skildi þá aldrei vera einhver fótur fyrir því.
Ég vísa til upphafsorðanna"þar sem er reykur er ........,En svo er eiginlega hægt að frysta eld eða þannig:"Það er hins vegar hægt að frysta efnin sem eru í eldinum á tilteknum tíma. En þá hættir eldurinn augljóslega að vera til og kviknar ekki einu sinni aftur af sjálfu sér ef við þíðum efnin"Þetta stendur á Vísindavefnum.Ætli það verði ekki raunin að Flugvallarmálið verði"fryst"það lengi að ekkert verði hægt að gera ef það verður þítt.Kært kvödd
Engar ólögmætar færslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.