Úr einu í annað

Það er á hreinu að Gylfa lætur betur að leika jólasvein en Geir Harde.Til þess þarf aðeins að bera saman mynd af þeim félögum.Einhvenveginn hefur mér oft verið hugsað til orða Ingibjargar R Guðmundsdóttir þegar hún minnti hann á að það væri stundum mikilvægara að hlusta en að tala.Mér hefur stundum þótt hann tala þannig að munnurinn sé ekki tengdur við heilann allavega þann hluta hans sem sér um hugsunina.

 

 

Að öðru.Stjórnin ætla að loka öllum eyrum fyrir öllu óréttlætinu í landinu í landinu og setur meira segja lög til að að auka það.En svo að mönnum með munninn veltengdan við heilann.Einn af þeim er ónefndur útgerðarmaður hér í Eyjum sem sagði fyrir ca 2 mánuðum."Sannið bara til,eftir nokkurn tíma verður Bjarni Sæm(rannsóknarskip Hafró) sendur út til mælinga.Hann fær svo sannfærandi gögn um aukninn þorskstofn að kvótinn verður aukinn"Það má segja um að ca 97 % af ummælum útgerðarmannsins séu komin fram.

 

 

Og þá er inn í það tekið misminni mitt af svo væri nafnið á Hafróskipinu.Nú er greindarvísitala þorksins komin langt upp fyrir greindarvísitölu sem finnst í Hafró.Hvað þarf að ske á leikvangi lífsins til að þessir fjand... supergluelímdu forstöðumenn þessara 2ja óheillastofnana ríkisins þ.e.a.s Hafró og seðlabankans sjái sig sigraða.Hvar er árangur þessara 2ja stofnana?Hrunið viðskiftalíf ? Og að eigin sögn hrundir fiskistofnar.Þrátt fyrir áralanga baráttu annarar fyrir verðbólgudrauga og hinnar fyrir fiskverndun.Læt þetta duga í bili.Það virðist vera hvaða guð sé beðin hjálpar Þetta bara vesnar.Kært kvödd


mbl.is Forsætisráðherra fer ekki með rétt mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 536300

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband