3.12.2008 | 19:06
Köld gusa ???
Er þetta nýjasta kalda gusan frá XD í andlit öryrkja,aldraða og þeirra sem minna mega sín.Reyna á einhvern hátt að veikja Tryggingastofnunina.Er ekki nóg komið.Á að fara að prívatísera alla heilbrigðisþjónustuna og engir að komast af nema þeir sem hafa keypt sér dýrar tryggingar.Ég man eftir tilraunum til sparnaðar í heilbrigðiskerfinu í Svíþjóð.
En svo kom í ljós þó þeir spöruðu nokkra aura á einum stað þurftu þeir að borga helmingi fleiri krónur annarstaðar.Moderatrarnir(íhaldið í Svíþjóð)gerðu allslags tilraunir til sparnaðar er urðu að sætta sig við aukin útgjöld.Það fær mann til að hugsa til allrar flýtilagasetninga sem eru hér í gangi nú um stundir.Ráðherrar eru varla búnir að keyra lög í gegn um þingið fyrr en stórir hópar sem þau varða rísa upp á afturlappirnar og mótmæla.
Sjá allslags kengi á þeim.Og stór hluti af þessari vitleysu virðist unnið í smiðju Seðlabankans.Hræddur er ég um að Benjamín Eiríksson og frumherjarnir myndu tárfella yfir stöðu þessa vandræðabarns þjóðarinnar.Ég vona að Sigríður Lillý standi fast á sínu.Læt þetta duga Í BILI.Kært kvödd
Eigum að vinna þetta saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 536298
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þessari grein þinn 'Olafur/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 4.12.2008 kl. 06:32
Þeir eru meira í því, þessir frjálshyggjupostular, að "spara aurinn og kasta krónunni".
Jóhann Elíasson, 4.12.2008 kl. 06:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.