Vatnsbyssur

Mér sem gömlum sjóara hefur verið hugleikin hin tíðu sjórán sem undanfarið hafa átt sér stað við strönd Sómalíu.Ég held að fáir íslendingar geti sett sig í spor þeirra sjómanna sem mynda áhafnir þessara skipa.Mér var sagt það af Niels skipstjóra Danica White danska skipsins sem lenti í þessu í fyrra að verst hefði verið þegar ræningarnir sungu og trölluðu aðra stundina og sögðu þá losna fljótlega en sögðust svo drepa fljótlega næstu.Ékki man ég nú hve mörg skip eru á valdi sjóræningana nú en 1 þeirra er umkringt herskipum.Faina.Einhverjir smáárekstrar munu hafa orðið og 1 skipsmaður er sagður látinn081019 N 1082Z 082 Þessi mynd er tekin af einu herskipinu og sýnir hvernig þeir stilla áhöfninni upp og miða á þá byssum sitjandi í bjargbátnum.En nokkur skip sem sjóræningar hafa ráðist á undanfarið hafa sloppið.Og ástæðan? Jú vatnsbyssur.Einfaldara gat það ekki veriðctc8 p29 1Þetta eru að vísu vatnsbyssur sem notaðar eru á stórum"búlkurum"til lestarhreinsunar.Vatnsbyssur tankskipanna eru stærri og kraftmeiriGOLDEN+ELIZABETH Þetta er Golden Elizabet sem ráðist var á  15 sept en slapp eftir vatnsbyssugagnárásShip+Photo+SAMSUN+ELROYÞetta er Samson Elroy sem varðist árás ræninga þ 16 sept.MaerskAttack01 295826c Þetta er Britta Mærsk sem slapp 2 nóv.Danska eftirlitsskipið Absalon kom við sögu við atburðinn.27 sept var þessu skipi Genius ræntShip+Photo+Genius og 11 nóv þessu skipi Ship+Photo+CEC+FutureCEC Future.En nú er um að gera að vopna skip sem fara um þessar slóðir með kröftugum vatnsbyssum.Þeta er ekkert nýtt.Við gerðum þetta á Nordtramp dönskum tankara sem ég sigldi á en þá var Singapore svæðið miklu hættulegra en þettatanker%20shuttle%205 Ég hef verið svolítið hissa á hve mörg skipsrán hafa heppnast því það var vitað af reynslunni frá Singaporesvæðinu að þetta dugði vel.En einföldustu hlutir duga oft best.Limburg%20Oil%20Tanker%20Fire Það þarf kröftugar vatnsbyssur á svona.Ég kveð ykkur,ef einhverjir eru sem lesið hafa kært.Vörum okkur á slóttugum mönnum og það nú í skamdeginu.Verum vonandi í þess guðs forsjá sem við trúum á.Lifið heil

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 535992

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband