3.11.2008 | 20:39
"Í ´ann næst ekki"
Enn og aftur er"gusað"yfir okkur"rónana"svo notuð séu orð eins af útrásarprinsunum í gær,sögum hvernig vildarvinavæðingin hefur kraumað eftirlitslaust í þjóðfélaginu undanfarið.Hvernig vinir og vandamenn sumra eru meðhaldlaðir með silkihönskum meðan aðrir fá boxhanska og hnúajárn í"feisið"Svo þegar fjölmiðlar vilja tala við þá menn sem kannske vita svörin er svarið yfirleitt:"í´ann næst ekki".
Nú er um að gera að við"rónarnir"fylgumst vel með hvernig lyktum afskrifta skulda forsvarsmanna hjá Glitni og Kaupþings verða.En dettur einhverjum í hug í alvöru að eitthvað verði gert í raun og veru???Andsk... þrælsóttinn í íslendingum virðist ekki ríða við einteyming.Láta suma stjórnmálaforinga vaða yfir sig með gömlu tuggurnar en vilja ekki hlusta á aðra,þó þeir hefðu kannske einhverjar nýjungar í farteskinu.
Ungbarn sem er að fæðast í dag á von á góðu.Skuldar strax að minnstakosti tæpa 8 milljónir.Ungbarn sem fæddust á svipuðum tíma og ég fyrir 70 skuldaði eiginlega ekkert þegar það fæddist.En margt af þessu fólki lepur nú dauðan úr skel.Þó það hafi fæðst næsta skuldlaust og alltaf borgað sína skatta og skyldur.Við skulum athuga það að þjóðfélagið samanstendur ekki af nema rúmlega 300.000 hræðum("rónarnir"taldir með)allir þekkja alla,allir skildir öllum.
Hvernig dettur nokkrum manni t.d í hug að ef feður eiga að rannsaka mál sona sinna að eitthvað saknæmt finnist.Útilokað.Og sumar valdaklíkurnar eru búnar að hreiðra svo um sig að réttlætið í landinu verður torkennilegt á augum okkar"rónana"Uppgafa ráðherrar,vinir og vandamenn ráðherra trjóna allstaðar þar sem einhver peningalykt er.
Kona forsætisráðherra í vellaunuðum störfum sem henni er"troðð"í af meðráðherrum eiginmannsins..Og hvernig getur Fjármálaeftirlitið talað hlutlaust um Seðlabankann með vixl mönnun.Svona lítur dæmið út gagnvart þessum stofnunum:Fjármálaeftirlitið:
Í stjórn sitja nú:Jón Sigurðsson, hagfræðingur, formaður,
Sigríður Thorlacius, lögfræðingur, varaformaður,
Ingimundur Friðriksson, bankastjóri Seðlabanka Íslands.
Varamenn:
Kjartan Gunnarsson, skrifstofustjóri iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti,
Þuríður Jónsdóttir, héraðsdómslögmaður,
Sigríður Logadóttir, aðallögfræðingur Seðlabanka Íslands.
Seðlabankinn:
Aðalmenn:Halldór Blöndal, formaður.Jón Sigurðsson, varaformaður,Erna Gísladóttir,Ragnar Arnalds,Hannes Hólmsteinn Gissurarson,Jónas Hallgrímsson.Varamenn:Halla Tómasdóttir,Birgir Þór Runólfsson,Tryggvi Friðjónsson,Sigríður Finsen,Guðný Hrund Karlsdóttir (kosin 3. október 2007 í stað Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur),Ingibjörg Ingvadóttir,Valgerður Bjarnadóttir
Bankastjórn
Davíð Oddsson, formaður
Eiríkur Guðnason
Ingimundur Friðriksson
Aðrir helstu stjórnendur í Seðlabanka Íslands:
Alþjóða- og markaðssvið: Sturla Pálsson framkvæmdastjóri
Bókhaldssvið: Erla Árnadóttir aðalbókari
Endurskoðun: Stefán Svavarsson aðalendurskoðandi
Fjármálasvið: Tryggvi Pálsson framkvæmdastjóri
Hagfræðisvið: Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur
Lögfræðingar: Sigríður Logadóttir aðallögfræðingur
Rekstrarsvið: Ingvar A. Sigfússon rekstrarstjóri
Upplýsingasvið: Tómas Örn Kristinsson framkvæmdastjóri
Mér finnst satt að segja að þetta lið sem er í stjórn í þessum alræmda banka og sem hefur setið t.d. á Alþingi t.d fyrir flokka sem kenna sig við alþýðu manna ættu að segja af sér eins og hugur almennings virðist standa til bankans í dag.Hafi einhver lesið þetta þus í gömlum karli,er sá hinn sami kært kvaddur af"þusaranum"Förum á þess guðs vegum sem við trúum á.Lifið heil
Hefði átt að vera búið að stoppa ykkur fyrir löngu" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.11.2008 kl. 01:51 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.