28.9.2008 | 19:32
Sjórán við Sómalíu
Nú mun"hland hlaupið fyrir hjartað á könunum"Tundurspillirinn USS Howard mun vera komin á sjóræningasvæðið út af Sómalíu.
En flest skipin sem tekin hafa verið liggja við hafnarborgirnar Hobyo og Eyl.Þeir hafa sennilega ekki viljað vera síðri en "stóri björninn"í austri.Fregnir berast af að 1 áhafnarmeðlimur Faina hafi dáið úr sem þeir kalla"hypertension"
Hvernig túlka má það nú.En síðustu fréttir herma að 2 herskip frá EBE séu komin á svæðið og nú sé jafnvel búið að umkringa Fainu sem tekin var í gær.Í fréttatilkynningu í gær frá höfuðstöðvum 5ta flota USA í Bahrain segir Vice Adm. Bill Gortney að:" The international shipping industry must take on more responsibility to protect vessels against pirate attacks and kidnappings in the dangerous waters of Somalia"
15 skip eru nú í haldi sjóræninga með um 300 manns í áhöfn.20,000 skip fara þarna um á ári hverju,en þetta er siglingaleiðin milli Rauða-og Indlandhafs.Það er kannske gott að sitja heima í stofu og segja hvað eigi að gera.
Myndir frá USS Howard Efst tv er CDR Curtis Goodnight yfirmaður skipsins
En samt finnst mér það ólíklegt að flotar stórþjóðanna séu algerlega ráðalausir gagnvart nokkrum tugum fv fiskimanna.En þessir sjóræningar eru það víst .Ekki veit ég frá hvaða EBE löndum herskipin eru sem komin eru á svæðið við Sómalíu ásamt USS Howard en segja mætti mér að þau séu frá Frakklandi og Danmörk.
Ef þessir fjan.... sjóræningar litu svona út,já þá kannske.Ja nú er best að halda kj....
Vonandi gengur þeim vel að ná tökum á þessum glæpamönnum.Sjóræningarnir hafa víst hluta af áhöfnum skipanna í haldi einhverstaðar í landi.svo íllmögulegt er að yfirbuga þá og ná skipunum án þess að sumir áhafnarmeðlimir verði eftir í höndum þeirra.Og þá þarf ekki að spyrja að leikslokum hjá þeim.Það gerir þessi mál svo erfið.En hafa nokkur stríð unnist án þess að þar sé fórnað saklausu blóði?Ég kveð þá sem lesið hafa kært og bið þess að við förum öll á þess guðs vegum er við trúum á
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:35 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536227
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Ólafur, það er gaman að fylgjast með þessu bloggi þínu um sjóræningja, það er merkilegt að ekki skuli vera hægt að yfirbuga þetta glæpalið.
takk fyrir þetta
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29.9.2008 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.